Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 14
4 ÍÞRÓTT ABL AÐIÐ íliróltamót í Vestmannaevium 1944. þarf íþróttaleikvang á Þingvöll- um, svo þjóðin geti á hátíðis- og minningardögum sínum horft á upprennandi æskulýð þreyta fang- hrögð og aðrar mannbætandi i- þróttir. Vér eigum að gera Þing- völl aftur að þeirri aflstöð, sem hann var á þjóðveldistímuniim, þar sem réttsýni og drengskapur í iiverju máli skipar öndvegið. Vér trúum þvi, að íþróttirnar skapi sanna drengskaparmenn, þrátt fyrir skapbresti einstakling- anna. Vér trúum því, að hin mik- ilsverðu uppeldisáhrif íþróttanna eigi eftir að vekja þjóðina svo, að hún jafnan viti skil á réttu og röngu, og fylki sér ávallt um þann málstað, sem er sannleik- ans megin, þótt vitað sé að ljós og skuggi skiptast alltaf á í Iíf- inu og lífsbaráttunni. Vér vitum að íþróttirnar skapa þjóðrækna og þjóðbolla menn, sem gevma, en ekki gleyma hinum dýrmæt- asta arfi forfeðra vorra, og loks viljum vér að íþróttamenn læri að sveigja vilja sinn undir lög- mál skynseminnar á hverjum tima, og að þeir Iæri að temja svo orku sína, að þeir fái hennar sem hezt notið liegar þjóðin kallar þá til starfs - til þjóðernisstarfa. En starfsemi Iþróttasambands ts- lands byggist fyrst og fremst á því, að gera drengi að mönmim, og menn að góðum drengjum. Og að lokum hyllum vér Is- land, og þökkum hinum hæsta fyrir að hann hefur til þessa dags haldið sinni almáttugu verndarhendi yfir landi voru og þjóð. Að svo mæltu lýsi ég því yfir, að þetta Forsetamót, Jietta 17. júnímót, sem 45 keppendur fra 7 íþróttafélögum taka þátt í, er nú sett, um leið og ég óska og vona að allir keppi vel og drengilega Hér fer á eftir yfirlit yfir mót í frjálsum íþróttum, sem híildin liafa verið í Vestinannaeyjum í sumar. Hefur áhugi verið þar mikill fyrir íþróttuin og ineiri en hann hefur verið nú um larigan tínia. Sýnir það sig nieðal annars nieð því að bar hafa verið liáð 5 íþróttamót. Þar að auki tóku nokkrir piltar þaðan þótt í Meisl- aramóti íslands og náðu þar g'óðum árangri og færðu heim með sér nieist- aranafnbót í 2 íþróttagreinum, þ. e. a. s. stangarstökki og tugþraut. Svo var einnig farið í bæjakeppni við Hafnfirðinga, nú í annað sinn, og hafa Vestmannaeyingar unnið í bæði skiptin. Árangur var mjög góður í sumum greinum t. d. i stangarstökki hafa verið sett 2 ísl. met af Guðióni Magnússyni, annað ó Þjóðhátíð Vest- mannaeyinga 3.55 m. og liitt í bæja- keppni Hafnf. og Ve. 3.(i5 m. Þá hef- ur Torfi Bryngeirsson einnig sett tvö drengjamet í stang'arstökki, á Þjóðhá- tíðinni 3.33 m. og á Meistaramóti ísl. 3.40 in. Þá hefur Áki Grenz tvisvar kastað drengjasleggjunni yfir 40.00 ni. og er það talið vera drengjame'i. I þristökki hefur Anton Grímsson, stokkið 13.30 in. og kom hann mönn- um þar alveg á óvart, þar sem hann hefur ekki fyrr tekið þálí í í|u-ótta- mótum. Þá má einnig nefna 100 ni. hlaup Gunnars Stefánssonar, á 11.4 sek., sem er gott afrek, svo og tug- jiraut hans á Meistaramóti íslands. í spjótkasti eiga Vestmanneyingar orð- oí> fylgi nákvæmlega kapprauna- lögum íþrottasambands Islands. Jafnframt sendum vér samlierj- um vorum um allt land- beztu kveðjur og árnaðaróskir, og von- um að þeir haldi dvggilega á- fram íþróttastarfinu, sem vér vit- um að verður til frama og far- sældar fvrir þjóðina i framtið- inni. Heill íslands og íslenzkra i- þróttamanna. ið tvo menn, sem kasta yfir 48 metra. Knattspyrnan hefur einnig verið niik- ið stunduð í Eyjum, en það er þo aðailega vor og haust, því að um mitt súmarið fara svo margir piitar ur bænuni i atvinnuleit, einkum á síld- veiðar og dofnar þá venjulega yfir knattspyrnuáhug'anum. llndanfarið hafa Vestmannaeyingar liaft slæma aðstöðu með að æfa hlaup, þar sem engin nothæf braut hefur verið til. í sumar var hafizt handa og ekið ofan í hlaupabraut, sem er á íþróttasvæði félaganna, og gera Eyjarskeggjar sér því miklar von- ir um að verulega lifni yfir hlaup- iinum aftur. Nú hafa félögin fengið Sigurð Finnsson íþróttakennara til að kenna lijá sér i vetur, og hefur liann kennt fró |>ví í byrjun október. Kennir hann leikfimi, glímu, frjálsar iþróttir og handknattleik og hefur aðsókn verið mjög góð. Vorkeppni í frjálsum íþróttum í Vestmannaeyjum 1944. Kringlukast: 1. Ingólfur Arnarson, Þ. 34.55 m., 2. Valtýr Snæbjörnsson, Þ. 33.26 m., 3. Áki Grenz, Þ. 30.40 m„ 4. Einar Halldórsson T. 28.68 m. Kúluvarp: 1. Ingólfur Arnarson, Þ. 12.67 iii., 2. Valtýr Snæbjörnsson, Þ. 11.43 m., 3. Einar Torfason, Þ. 11.27 m., 4. Björgvin Torfason, Þ. 10.55 m. — Afrek Ingólfs er nýtt Vestmanna- éyjamet. Sleggjukast: 1. Símon Waagfjörð, Þ. 41.93 m., 2. Ing. Arnarson, Þ. 39.80 m., 3. Áki Grenz, Þ. 36.10 m., 4. Magn- ús Grímsson Þ. 34.98 m. — Sleggjan vur of létt. Spjótkast: 1. Ing. Arnarson, Þ. 47.58 m., 2. Ingi Guðmundsson, T. 44.72 m., 3. Björgvin Torfason, Þ. 40.17 m„ 4. Einar Halldórsson, T. 38.33 m. Langstökk; 1. Ing. Arnarson, Þ. 5.79 m„ 2. Sigurður Guðmundsson, T. 5.71 m„ 3. Oddur Ólafsson, Þ. 5.60 in„ 4. Einar Halldórsson, T. 5.37 m. Hástökk: 1. Jón Þórðarson. Þ. 1.58 m., 2. Ing. Arnarson, Þ. 1.54 m„ 3. Jón Jónsson, T. 1.50 m., 4. Einar Hall- dórsson, T. 1.46 m.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.