Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 16
6 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 3000 m. hlaup: 1. Ágúst Olafsson. T. 10:53.0 mín., 2. Jón Kristinsson, T. 10:57.3 mín. Kringlukast: 1. Mattliías Ástþórs- son, Þ. 11.84 m., 2. Árni GuSmunds- son, T. 11.50 m., 3. Jón Jónsson, T. 11.17 m., 4. Herbert Ágústsson, T. 10.78 m. Spjótkast: 1. Óli Long, Þ. 41.50 m., 2. Guðni Hermansen, T. 38.80 m., 3. Sveinn Hjörleifsson, T. 37.17 m., 4. Adoif Óskarsson, T. 33.80 m. Kringlukast: 1. Áki Grenz, Þ. 37.70 m.,2. Óli Long, Þ. 35.90 m.. 3. Friðrik Friðriksson, T. 34.60 m., 4. Einar Hjartarson, T. 31.60 m. Sleggjukast: 1. Áki Grenz, Þ. 40.73 m., 2. Sigursteinn Marinósson, Þ. 29.86 m., 3. ísleifur Jónsson, T. 28.96 m., 4. Sveinn Hjörleifsson, T. 26.45. Kast Áka Grenz er nýtt drengja- met, fyrra metið setti hann sjálfur á vormótinu. Hástökk: 1. ísleifur Jónsson, T. 1.56 m., 2. Torfi Bryngeirsson, Þ. 1.53 m., 3. Benedikt Steingrímsson, Þ. 1 50 m., 4. Friðrik Friðriksson, T. 1.50 m. Langstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, Þ. 5.50 m., 2. Sigursteinn Marinósson, Þ. 5.41 m., 3. Símon Kristjánsson, Þ. 5.33 m., 4. Árni Guðmundsson, T. 5.22 m. Stangarstökk: 1. Sigursteinn Marin- ósson, Þ. 3.11 m., 2. Torfi Bryngeirs- son, Þ. 3.03 m., 3. Hallgrímur Þórð- arson, T. 3.03 m., 4. Matthías Ástþórs- son, Þ. 2.93 m., 4. fsleifur Jónsson, T. 2.93 m. Þrístökk: 1. Torfi Bryngeirsson, Þ. 11.93 m., 2. Friðrik Friðrikss., T. 11.'3 in., 3. Símon Kristjánsson, Þ. 11.56 m., 4. Sigursteinn Marinósson, Þ. 10.91 m. íþróttafélagið Þór hlaut 8 meistara. KnattspyrnuféJ. Týr hlaut 3 meistara. Arangur í fimmtarþraut þann 16. september 1944. Langstökk: 1. Gunnar Stefánsson, T. 6.15 m., 591 stig. 2. ísleifur Jóns- son, T. 5.63 m., 474 stig, 3. Einar Halldórsson, T. 5.47 m., 439 stig. Spjótkast; 1. Einar Halldórsson, T. 40.53 m., 423 stig. 2. Gunnar Stefáns- son, T. 38.43 m., 389 stig, 3. ísleifur Jónsson, T. 34.89 rn., 334 stig. 200 m. hlaup: 1. Gunnar Stefánsson, T. 24.7 sek., 581 stig, 2. Einar HaD- Sundmót Suðurnesja. Sundmót Suðurnesja fór fram sunnu- daginn 10. sept. síðastliðinn. Mótið hófst með því að Benedilrt G. Waage, forseti Í.S.Í., setti það með ræðu, en síðan Jrófst sjálf keppnin. Sundið hjá þeim Suðurnesjamönn- um er mikið til á byrjunarstigi, enda ekki við öðru að búast, þar sem þeir hafa ekki átt neina sundlaug þar til nú fyrir nokkrum árum að Keflvik- ingar réðust í að byggja sína eigin sundlaug, sem er upphituð með sjó og ágæt til sundiðkana, en aftur á móti óheppileg til keppni, til þess er Jögin of stutt. Þyrfti að vera 25 m. löng en þá er liún lögleg, sem keppn- islaug og má þar að lútandi stað- festa met í henni. Úrslit mótsins urðu |>essi: dórsson, T. 25.3 sek., 529 stig. 3. ís- leifur Jónsson, T. 28.1 sek., 331 stig.. Kringlukast: 1. Einar Halldórsson, T. 35.27 m., 577 stig, 2. Gunnar Stefánson, T. 32.34 m., 499 stig. 3. ísleifur Jónsson, T. 22.48 m., 314 sl. 1500 m. hlaup: 1. Gunnar Stefáns- son, T. 4:54,2 mín., 449 stig, 2. Einar Halldórsson, T. 5:05.3 mín., 396 stig, 3. ísleifur Jónsson, T. 6:03.3 min., 142 stig. Úrslit: 1. Gunnar Stefánsson 2509 stig, 2. Einar Halldórsson 2364 stig. 3. ísleifur Jónsson 1595 stig. Upphaflega stóð til að kejtjtl yrði í þessari grein á meistaramótinu, en svo var hætt við það og hún l>ara tekin utan móts. K. S. 200 m. frjáls aðferð, karla. (Sund- kongur Suðurnesja): 1. Björn Stefáns- son 3:21.1 mín., 2. Sigurður Jónsson 3:21.2 mín. — Eins og timinn ber með sér var þessi keppni mjög ■skemmtileg. Báðir keppendurnir syntu bringusund. En Sigurður ætl- aði að synda skriðsund sína síðustu leið, en var orðinn þreyttur og hefur sennilega tapað á þvi. Björn varð einnig sundkóngur í fyrra. 100 m. frjáls aðferð, konur. (Sund- drottning Suðurnesja): 1. Guðb. Þór- hallsdóttir 1:30.9 mín., 2. Guðfinna Elintínusardóttir 1:34.0 mín., 3. Krist- rún Karisdóttir 1:46.8 mín. — Þær Guðb. og Guðfinna syntu báðar skrið- sund en Kristrún synti bringusund. Það er langt síðan að stúlkur hafa keppt í skriðsundi hér á landi og finst mér að stúlkurnar í Reykja- vík ættu að taka þessar stúlkur sér til fyrirmyndar hvað það snertir. Kristrún var sunddrottning í fyrra. 50 m. bringusund, karla: 1. Sig. Brynjólfsson 39.2 sek., 2. Ragnar Frið- riksson 40.6 sek., 3. Þorbjörn Karls- son 41.0 sek. 50 m. bringusund, stúlkur: I. Krist- rún Karlsdóttir 46.4 sek., 2. Guðf. Elintínusdóttir 47.3 sek.. 3.. Guðb. Þórhallsdóttir 50.0 sek. 200 m. bringusund, karla. (Kefla- víkurbikarinn); 1. Björn Stefánsson 3:25.5 mín., 2. Sig. Jónsson 3:30.0 mín. — f þessu sundi var keppt um bilear, sem hlotið hefur nafnið Kefla- víkurbikarinn, og teldi ég réttar að þessi vegalengd væri helmingi styttri, þar sem j>að eru sömu keppendur sem syntu í þessu sundi og þeir, sem þátt tóku í konungssundinu, og þar af

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.