Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1977, Side 27

Íþróttablaðið - 01.08.1977, Side 27
ittert, Belgie wint Eitt helzta áhugamál Ás- geirs við hlið knattspyrn- unnar er að fara á skytt- erí. Saltkjöt að heiman og þeir bræður Ásgeir og Ólafur gæða sér á kræs- ingunum. Piot markvörður Stand- ard og landsliðsmark- vörður Belga ásamt Ás- geiri Sigurvinssyni fyrir utan Standardleikvang- inn í Liege. Piot meiddist illa í sumar og var rétt að sleppa hækjunum er þessi mynd var tekin. Ásgeir við leikvang Standard Liege, sá með skeggið er Gerets, belg- ískur landsliðsmaður og fyrirliði Standard, en hann hefur átt við meiðsli að stríða í vetur. 27

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.