Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 38

Íþróttablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 38
p eftír að reí Spjallað við sprettharðasta íslendinginn, Vilmund Vilhjálmsson Einn af hápunktum Reykjavíkurleik- anna í frjálsum íþróttum í sumar var keppni í 100 metra hlaupi. Þar var meðal keppenda þeldökkur Banda- ríkjamaður, sem kominn var langa leið að til þess að spretta úr spori og sýna snilli sína á Laugardalsvellinum. Blökkumaður þessi hafði náð mjög góðum árangri í 100 metra hlaupi, hlaupið á 10,1 sek. fyrr í sumar og skipað sér þar með í röð fremstu spretthlaupara í heiminum. Var því að vonum að hann var álitinn mjög sigur- stranglegur í keppninni á Laugardalsvellin- um, þótt vitanlega hefðu íslendingar nokkra von að okkar bezti maður, Vilmundur Vilhjálmsson, myndi velgja honum undir uggum. Hlaupararnir röðuðu sér upp við rás- markið. Bandaríkjamaðurinn fremur lág- vaxinn og kvikur í hreyfingum, Vilmundur líkari kastara sem villst hafði að rásmark-^ inu, en spretthlaupara, hávaxinn og vöðva- stæltur. Svo reið skotið af. Aðeins á fyrstu metrunum var vafi um hvernig fara myndi. Síðan stikaði Vilmundur fram úr blökku- manninum, löngum fjaðurmögnuðum skrefum og í markinu skildu 3 sekúndubrot að, sem er mikill munur í svo stuttu hlaupi. Frækilegt afrek hjá Vilmundi, sem sýndi að 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.