Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 59
f r Fréttir frá ISI ^ sl. vori voru liðin rétt 50 ár frá því fyrsta Fimleikamót íslands fór fram. Fyrsti fimleikameistari ís- lands varð Magnús Þorgeirsson. Fimleikasambandið efndi til samsætis af þessu tilefni og við það tækifæri var Magn- ús sæmdur fyrsta gullmerki Fimleikasam- bandsins. Ásgeir Guðmundsson form. FSÍ ávarpaði Magnús og konu hans, rifjaði upp nokkur atriði úr sögu fimleikanna á árunum 1920—1940, en á þessu tímabili var mikil gróska í fimleikaiðkun hér á landi og fim- leikahópar, sem héldu utan til sýninga, hlutu lofsamlega dóma. Jafnframt þakkaði formaður FSÍ Magnúsi dyggilegan stuðning og framlag við að halda uppi merki fin> leikanna, ekki aðeins sem góður iðkandi, heldur einnig með ýmiskonar stuðningi á síðari árum. Á efri myndinni er Magnús ásamt fim- leikameisturum íslands 1977, talið frá vinstri: Magnús Þorgeirsson, Karólína Val- týsdóttir, Björk, Hafnarf.; Berglind Péturs- dóttir, Gerplu, Kópav., og Sigurður T. Sigurðsson KR. Á neðri myndinni þakkar Magnús þann heiður, sem honum var sýndur en með honum á myndinni eru f.v.: Ástbjörg Gunnarsdóttir varaform. FSl, Ásgeir Guðmundsson form. FSl og Ingibjörg J. Kaldal eiginkona Magnúsar. Fyrsti fundur sambands- stjórnar ÍSÍ Iþróttaþingi 1976 var gerð sú Æ% skipulagsbreyting á starfi fþrótta- sambandsins. að eftirleiðis er sam- B M bandsstjórn skipuð formönnum héraðssambandanna og sérsambandanna auk framkvæmdastjórnar ÍSÍ. Koma fundir sambandsstjórnar í stað funda sambands- ráðs og formannafunda, er áður voru haldnir. Sambandsstjórnin er æðsti aðili milli íþróttaþinga og hún skal halda fundi sína árlega að vori til. Fyrsti fundur nýskipaðrar sambands- stjórnar var haldinn 23. apríl sl. vor. Mörg mál lágu fyrir fundinum, þ.á m. skipting á útbreiðslustyrk ISÍ til sérsambandanna að upphæð 9.0 millj. króna, skipun Ólympíu- nefndar fyrir næsta Ólympíutímabil, skýrsla Trimm-nefndar kjörinni af íþrótta- þingi 1976 og rætt var all ýtarlega um skýrslugerðir félaga og félagsmanna- og iðkendatal. Einnig ræddi fundurinn hinn mikla og sívaxandi ferðakostnað og hvernig væri hugsanlegt að lækka hann. Myndin á síðunni hér til hliðar er af full- trúum á þessum fyrsta fundi Sambands- stjómar ÍSÍ, en þar voru mættir fulltrúar nær allra þeirra samtaka, er skipa fulltrúa í sambandsstjórn. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.