Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 49

Íþróttablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 49
Byrjaði sem aðstoðarmaður föður síns.en er nú orðinn einn bezti golfleikari heims Fyrir tæplega hálfum öðrum áratug var það ekki óalgeng sjón á golfvelli Country Club í Kansas City í Bandaríkjunum að sjá tvo miðaldra nienn leika þar golf saman. Þessum tveimur mönnum, sem báðir hétu Watson, fylgdi jafnan renglulegur strákur, rauðhærður og nefni á strákinn, þar sem hann talaði lítið. en fylgdist þeim mun betur með hvað þeir fullorðnu aðhöfðust. Hann íhugaði hvert högg þeirra og notaði svo sjálfur þau fáu tækifæri sem gáfust til þess að slá hvíta boltann. Strákur þessi hét Tom og var sonur ann- Bahdaríkjamaðurinn Lee Trevino (með húfuna) vekur jafnan mikla kátínu á golf- mótum og tekur upp á ólík- legustu hlutum. Myndin er úr brezku keppninni, og hefur Trevino látið eitthvað skemmtilegt flakka við Jerry Pate. freknóttur. Hlutverk hans var að draga golfkerrurnar, rétta fullorðnu mönnunum þær kylfur sem þeir öskuðu og sjá um nestið þeirra. Þeir félagar kölluðu piltinn aldrei annað en Flytrap Finnegan, en persóna nteð því nafni var á þessum árum vel þekkt í Bandaríkjunum og hafði það fyrst og fremst sér til ágætis að loka aldrei munninum. Nafnið Flytrap Finnegan var þó ekki rétt- ars golfleikarans sem hér um ræðir. Á því herrans ári 1977 er þessi strákur orðinn einn bezti golfleikari heims og vann sér það m.a. til frægðar að sigra í sumar í einni mestu golfkeppni heims „British open“, og voru þó þar meðal keppenda ekki óþekktari golfleikarar en gullbjörninn Jack Nicklaus og Lee Trevino. Fyrir sigurinn í umræddri keppni hlaut Tom Watson upphæð sem svarar til 3 milljón íslenzkra króna í verð- laun, en sjálfsagt hefur upphæð þessi verið smápeningar í augum hans. Watson er nefnilega orðinn einn af tekjuhæstu íþróttamönnum í heimi, og er t.d. talið að hann hafi haft upphæð sem svarar til 90 milljón króna í tekjur á árinu 1976. — Ég man að mér var bölvanlega við það að vera kallaður Flytrap Finnegan, og enn þann dag í dag þoli ég ekki að heyra á þá persónu minnzt, sagði Tom Watson nýlega í blaðaviðtali. — Mamma lagði alltaf á það ríka áherzlu að ég truflaði ekki pabba og vin hans þegar þeir voru í golfi og sagði að auki að ef ég væri með opinn munninn þegar ég væri að draga golfkerrurnar, þá myndi ég fá annaðhvort kvef eða hálsbólgu. Ég sagði því sem minnst, jafnvel eftir að ég var farinn að sjá að pabbi og vinur hans voru hinir mestu klaufar í golfíþróttinni og notuðu sjaldnast réttu kylfurnar þegar þeir voru að slá. Þegar sá tími kom að Tom Watson fór að ganga í skóla byrjaði íþróttaáhugi hans fyrir alvöru og kom brátt í ljós að hann hafði mikla hæfileika. Hann varð fljótt í fremstu röð í knattspyrnuliði skóla síns, var jafnan valinn í skólaliðið í körfuknattleik og var að auki vel liðtækur í frjálsum íþróttum, stökk t.d. tæpa 7 metra í langstökki. Að auki var hann svo ágætur námsmaður og því ekki 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.