Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 34

Íþróttablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 34
Einn af mestu íþróttaviðburðum hérlendis á þessu sumri voru Reykjavíkurteikarnir í frjálsum íþrótt- m'. um er fram fóru á Laugardalsvellinum 16. og 17. ágúst s.l., en þarna var jafnframt um 30 ára kv afmælismót Frjálsíþróttasambands íslands að ræða. Til móts þessa komu margir heimsfrægir 05 íþróttagarpar og var ekki að sökum að spyrja — vallarmetin fuku eitt af öðru. Hæst bar keppni í af kúluvarpi og í 100 metra hlaupi. í kúluvarpinu bar Hreinn Halldórsson tvívegis sigurorð af nokkrum I&1 beztu kúluvörpurum heims og vann það frækilega afrek að varpa kúlunni 21,02 metra, og í 100 se metra hlaupinu sigraði Vilmundur Vilhjálmsson einn bezta spretthlaupara heims, Charlie Wells frá sy Bandaríkjunum með yfirburðum. íþróttablaðið bregður upp svipmyndum frá móti þessu. Myndin töi lengst til vinstri hér að ofan er af auglýsingatöflunni, þar sem afrek Hreins stendur svart á hvítu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.