Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1977, Page 34

Íþróttablaðið - 01.08.1977, Page 34
Einn af mestu íþróttaviðburðum hérlendis á þessu sumri voru Reykjavíkurteikarnir í frjálsum íþrótt- m'. um er fram fóru á Laugardalsvellinum 16. og 17. ágúst s.l., en þarna var jafnframt um 30 ára kv afmælismót Frjálsíþróttasambands íslands að ræða. Til móts þessa komu margir heimsfrægir 05 íþróttagarpar og var ekki að sökum að spyrja — vallarmetin fuku eitt af öðru. Hæst bar keppni í af kúluvarpi og í 100 metra hlaupi. í kúluvarpinu bar Hreinn Halldórsson tvívegis sigurorð af nokkrum I&1 beztu kúluvörpurum heims og vann það frækilega afrek að varpa kúlunni 21,02 metra, og í 100 se metra hlaupinu sigraði Vilmundur Vilhjálmsson einn bezta spretthlaupara heims, Charlie Wells frá sy Bandaríkjunum með yfirburðum. íþróttablaðið bregður upp svipmyndum frá móti þessu. Myndin töi lengst til vinstri hér að ofan er af auglýsingatöflunni, þar sem afrek Hreins stendur svart á hvítu,

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.