Íþróttablaðið - 01.08.1977, Síða 33

Íþróttablaðið - 01.08.1977, Síða 33
2000 glæsileg fjölskyldubifreið í sérflokki með frábæra aksturseiginleika VEL: 1962 cc. 4ra cyl, 140 hö SAE, tveir keðjudrifnir ofanáliggjandi knastásar. Tveir tvöfaldir blönd::ngar. Vök'vakæling. 5.0 watta (loftkældur) rafall (alternator). Eyðsla 8.7 1/100 km við 100 km meðalhraða á klst. Hámarkshraði yfir 200' km á klst. HEMLAR — FJÖÐRUN: Aflhemlar með diskum við öll hjól og sérstökum öryggisventli fyrir hemlun á afturhjólum, sem hindrar læsingu (lock up). Tvöfalt bremsukerfi. Gormafjöðrun við öll hjól. GÍRKASSI: 5 gíra alsamhæfður, fimmti gír yfirdrif (overdrive). Drif er á afturhjólum, gírkassi, tengsli og drif er sambyggt til áherslu fyrlr bætta aksturseiginleika með betri skiptingu þyngdar milli fram- og afturöxla. JÖFUR HF. YFIRBYGGING: 4ra dyra, fimm manna. Sérstök áhersla lögð á þægindi og öryggi ökumanns og farþega t.d. með stillanlegum sætum og höfuðpúðum, stillanlegu veltistýri, kraftmikilli þriggja hraða miðstöð með ellefu útblástursopum fyrir ýmist kalt eða heitt loft. Mjög rúmgóð farangursgeymsla (600 I). Sérstök hljóðeinangrun,. sérlega styrkt yfirbygging, full- komið mælaborð, öryggisstuðarar, hiti á afturrúðu o.m.fl. þaó er unun aö aka í alfa ÍÉJ td Sérsta^kt kynningarveró um kr. 3.000.000 AUOBREKKU 44-46 - KOPAVOGI - SIMI 42600

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.