Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 45

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 45
Hvemig er aösta&a þeirra? Akureyri íþróttavöllur Akureyrar við Hólabraut Hluti íþróttavallar Akureyrar, eða hlaupabrautirnar, var tekinn í notkun 17. júní 1951 og grasvöllurinn í ágúst 1953 á- samt litlum malarvelli kast- og stökkað- stöðu. Lokið var smíði vallarhúss og áhorf- endasvæðis á þaki þess árið 1962. Gras- völlurinn er 100x70 m, hlaupabrautir eru 4, 400 m langar. Spurningar fþróttablaðsins: 1 Hvaða íþróttamannvirki eru þegar á staðnum, hvernig er ástand þeirra og eru þau fullnægjandi 1 fyrir íþróttastarfiðí í bæjarfélaginu. 2 Hefur verið íþróttaaðstaða til þess að nemendur grunnskólastigsins fengju lögboðna íþrótta- kennslu? 3 Hverjar hafa verið helztu framkvæmdir vió íþrótta- mannvirki undanfarin tvö ár? 4 Hvað er framundan hjá bæjarfélaginu í gerð íþróttamannvirkja? Á vetrum hefur íþróttavallarhúsið vefið notað til íþróttaæfinga, einnig hefir farið þar fram ýmis æskulýðsstarfsemi á vegum bæjarins (æskulýðsráðs). Starfsmenn á vellinum yfir sumarmán- uðina eru þrír auk lausráðins fólks við kappleiki. íþróttavöllur Akureyrar hefur mjög oft verið notaður sem aðalhátíðarsvæði bæjar- ins á 17. júní. Sanavöllur. bráðabirgða malarvöllur á Oddeyri, 60x95 m. aðallega notaður haust og vor fvrir knattspyrnuæfingar og einstaka kappleiki. Nokkuð mikið notaður af hópum úr fyrirtækjum. Engin búningsaðstaða er við völlinn en búningsklefar og böð í- þróttaskemmunnar notuð þegar rnikið liggur við. Hermann Sigtryggsson, íþróttafulltrúi svarar spurningum íþróttablaðsins íþróttavöllur Akureyrar er aðalkeppnis- völlur bæjarins fyrir knattspyrnu og frjálsar íþróttir. einnig fara þar fram æfingar í sömu greinum og stundum er keppt í handbolta. Búnings- og baðaðstaða er nokkuð góð, á- haldaherbergi frekar lítið, herbergi eru fyrir vallarverði og dómara. Tilfinnanlega vantar húsnæði fyrir stærri áhöld og verkfæri vall- arins, eins og traktor, sláttuvél o.fl. % hlutar fyrirhugaðs áhorfendasvæðis er enn óbyggt, einnig er mikill hluti af lóð vallarins enn ófrágenginn. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.