Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 15

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 15
Ingi Björn skrifar um menn og málefni knattspyrnuíþróttarinnar Áttum að sigra hið daufa danska landslið Það fer víst ekki á milli mála að landsleikurinn við Dani á dögunum er mikilsverðasti knattspyrnuviðburðurinn nú að undanförnu. Fjölmargir höfðu gert sér vonir um að nú tækist loks að vinna þennan erkióvin á knattspyrnusviðinu, en eftir sigri hafa íslendingar lengi beðið, eða allt frá árinu 1946 er við lékum fyrst við Dani. Enn einu sinni urðum við fyrir vonbrigðum. Jafntefli er að vísu góð útkoma á pappírnum, en þeir sem sáu leik- inn geta samt engan veginn glaðst — til þess var leikurinn of tilþrifalítill og bauð ekki upp á mikla spennu. Okkur gafst reyndar gott tækifæri til að sigra í þessum leik, þar sem danska liðið var heldur dauft, og er mér til efs að við fáum annað betra tækifæri á komandi tímum til þess að sigra. Mig langar til þess að hefja þetta spjall með því að fara nokkrum orðum 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.