Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 56

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 56
Þeir kunna ekki r , Perubua eftir að skammast sin I Það fór ekki á milli mála hvaða lið voru vinsælust í heims- meistarakeppninni í Argentínu. Auðvitað átti heimaliðið hug og hjörtu áhorfendanna, en þess ut- an voru Perúbúar hylltir sem þjóðhetjur, sérstaklega eftir að þeir töpuðu fyrir Argentínu- mönnum 0—6, í undanúrslitun- um. Strax eftir leikinn voru Perúbúarnir fluttir á bezta hótelið í Buenos Aires, Hótel Liberdador, og þar söfnuðust þúsundir manna strax saman, köstuðu blómum og sælgæti að hótelinu og hrópuðu í takt: Þökk fyrir leikinn Perúbúar! Lögreglan í Buenos Aires var óvið- búin þessum fagnaðarlátum. Reyndi hún fyrst í stað að halda uppi reglu við hótelið, og umferðinni gangandi, en gafst fljótlega upp við það, og tóku lögregluþjónarnir síðan virkan þátt í pappírskastinu og fagnaðarhrópunum. En aumingja Perúbúarnir voru ekki jafnvinsælir af öllum. í Brasilíu voru þeir teknir í gegn, enda þýddi hinn stóri ósigur þeirra í leiknum við Perú það, að Brasilíumennirnir — eina liðið sem ekki tapaði leik í keppninni — komst ekki í úrslitin. Brasilísk útvarpsstöð sagði t.d. að leikur þessi hefði verið svartasti knatt- spyrnuleikur sögunnar, og því var bætt við að hefðu Argentínumenn þurft að skora níu mörk til þess að komast í úr- Þessir glaðlegu Perúbúar virtust ekki taka það nærri sér þótt landar þeirra hlytu skell á knattspyrnuvellinum, enda voru þeir vinsælli eftir en áður. Mark hæstir Krankl — meðal þeirra markhæstu Eftirtaldir leikmenn urðu markhæst- ir í heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu í Argentína 1978: 6 MÖRK: Mario Kempes, Argentínu 5 MÖRK: Rob Rensenbrink, Hollandi Teofilo Cubillas, Perú 4 MÖRK: Leopoldo Luque, Argentínu Hans Krankl, Austurríki 3 MÖRK: Roberto, Brasilíu Dirceu, Brasilíu Karl-Heinz Rumenigge, V-Þýzka- landi Johnny Rep, Hollandi Paolo Rossi, Ítalíu 2 MÖRK: Nelinho, Brasilíu Dieter Miiller, V-Þýzkalandi Heinz Flohe, V-Þýzkalandi Ernie Brandts, Hollandi Arie Haan, Hollandi Roberto Bettega, Ítalíu Grzegorz Lato, Póllandi Zbigniew Boniek, Póllandi Archie Gemmill, Skotlandi Bertoni, Argentínu 1 mark skoruðu svo 40 leikmenn og þrjú sjálfsmörk voru skoruð í keppn- inni. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.