Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 23
„Hálfgerð útlendingahersveit“ — rætt við Örn Eiðsson, formann FRÍ — Það má segja að íslenzkt frjálsí- þróttafólk sé að verða hálfgerð „út- lendingahersveit“ sagði Öm Eiðsson, formaður Frjálsíþróttasambands ís- lands í viðtali við íþróttablaðið fyrir skömmu, en fyrri hluta sumars má bú- ast við að heldur verði dauft yfir þeim frjálsíþróttamótum sem haldin verða hérlendis, þar sem flest bezta frjálsí- þróttafólkið dvelur nú ytra við æfingar og keppni. — Ég vil lýsa aðdáun minni á þessu fólki, sagði Öm Eiðsson, — áhugi þess og dugnaður er til fyrirmyndar, svo og metnaður þess, en flestir þeir sem eru ytra í sumar eru þar algjörlega á eigin spýtur og fórna því bæði frítíma sínum og fjármunum til þess að ná betri ár- angri. Ef þetta er ekki að fóma sér fyrir íþróttimar, þá veit ég ekki hvað það er, sagði Öm Eiðsson. Fyrsta stórmótið hérlendis í sumar verður Meistaramót íslands sem fram mun fara í Reykjavík dagana 15,—17. júlí, en hætt er þó við að mót þetta verði svipminna en oftast áður, sökum fjar- veru margra góðra íþróttamanna. Bik- arkeppni FRl, sem nú orðið er aðal- frjálsíþróttamót keppnistímabilsins, og oftast það skemmtilegasta fer svo fram dagana 19. og 20. ágúst. Fer 1. deildar keppnin fram í Reykjavík, keppt verður í 2. deild á Húsavík og í 3. deild á Ak- ureyri. Milli þessa móts og Meistara- mótsins verða svo Reykjavíkurleikam- ir, en í þeim munu nokkrir útlendingar keppa. - Það er ætlunin að Reykjavíkur- leikamir verði vígslumót fyrir nýja frjálsíþróttavöllinn í Laugardalnum, sagði Öm Eiðsson. — Mótið verður haldið dagana 9. og 10. ágúst, og er búist við þátttöku 10—12 útlendinga. Við vitum þegar um 4 Sovétmenn og 2 Bandaríkjamenn sem koma til mótsins og verið er að vinna að því að fá fleiri keppendur frá útlöndum, einkum góða kastara. Það verður stór stund fyrir frjálsíþróttafólkið þegar Laugardals- völlurinn verður vígður — við gerum okkur vonir um að hann gjörbreyti að- stöðu frjálsíþróttafólksins og vonum að hann verði upphafið ekki aðeins að breytingu, heldur byltingu í íþróttinni. Um mót erlendis sem íslenzkt frjálsí- þróttafólk mun taka þátt í nú í sumar sagði Öm Eiðsson: — Kalottkeppnin mun fara fram í Svíþjóð í lok júlí og fer þangað fjöl- mennur hópur héðan. Þá munu íslend- ingar taka þátt í tugþrautarlandskeppni þar sem mótherjamir verða Frakkar, Bretar og Svisslendingar. Sú keppni fer fram í Frakklandi í september. En stærsta verkefni þessa keppnistímabils er tvímælalaust Evrópumeistaramótið sem fram mun fara í Prag í Tékkósló- vakíu dagana 29. ágúst til 3. september. Þangað er ráðgert að senda harðsnúið keppendalið, helzt 5—8 manns, og við gerum okkur vonir um að nú eigi ís- lendingar möguleika á að blanda sér í Framhald á bls. 66 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.