Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 26
Þeir lögðu heiminn að fótum sér Uwe Seeler var fæddur einu ári of seint til þess að verða heims- meistari í knattspyrnu. Eftirmið- daginn þegar Vestur-Þýzkaland vann heimsmeistaratitilinn í Bern 1954, léku tvö unglingalið, að viðstöddum nokkur hundruð áhorfendum í útborg Hamborgar og í öðru þessu liði var Uwe Seeler. Hann hafði þá fyrir nokkru vakið á sér verulega athygli sem knattspyrnumaður og fengið nafn sitt í fyrirsagnir íþróttafrétta dagblað- anna. Uwe lék með vestur-þýzka unglinga- landsliðinu í knattspyrnu sem komst í úrslit í Evrópumeistaramóti unglinga á móti Englendingum. og í móti þessu skoraði hann hvorki fleiri né færri en 13 af þeim 20 mörkum sem Þjóðverjarnir gerðu í mótinu. Sepp Herberger, sem þá var þjálfari vest- ur-þýzka knattspyrnulandsliðsins fékk fréttir af piltinum og kallaði hann til æfinga með landsliðinu. Þegar á herti fannst hon- um Uwe Seeler of ungur til þess að leika í svo þýðingarmikilli keppni sem heims- meistarakeppninni og sagði við hann að hans tími myndi koma að ári. Uwe Seeler þurfti þó ekki að bíða svo lengi. f október þetta sama ár léku Þjóð- verjar landsleik við Frakka 1 Hannover og var Seeler valinn varamaður í liðið. Sjálfum fannst honum ólíklegt að hann fengi tæki- færi í leik þessum og var búinn að sætta sig við það fyrirfram að verma varamanna- bekkinn leikinn út. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka meiddist einn leikmanna þýzka liðsins, Ottmar Walther, og Sepp Herberger ákvað að nota þetta tækifæri til þess að reyna hinn unga pilt. Var auðheyrt að áhorfendur, sem voru fjölmargir á leik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.