Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 49

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 49
Vetraríþróttamiðstöðin í Hlíðarfjalli Skíðahótelið: Skíðahótelið er byggt á árunum 1955—1964. Rekstur hófst 1962. Húsið er 2450 rúmmetrar á þrem hæðum. Gistiaðstaða í tveggja manna herbergjum fyrir 22 gesti, í svefnskálum fyrir 70 manns. Eldhús, borðsalur fyrir 80 manns, setustofa, gufubaðstofa, böð, fata- og skógeymslur, skíðaleiga o.fl. Stólalyftan: Stólalyftan er byggð 1967, hún er 1000 m löng, hæðarmunur 200 m. Afköst 580 manns á klst. Stromplyftan: Stromplyftan er byggð 1974, hún er 500 m löng, hæðarmunúr 200 m og afköst 520 manns á klst. Hjallabraut (togbraut): Byggð 1975, 400 m löng og hæðarmunur er 100 m. Afköst hennar eru 1430 manns á klst. Hólabraut (togbraut): Byggð 1964, endurbyggð 1974. Hún er 320 m löng, hæðarmunur 45 m. Afköst eru 1500 manns á klst. Önnur mannvirki, tæki og annað sem til- heyrir eða er í tengslum við vetraríþrótta- miðstöðina er sem hér segir: Vegur, upphaflega byggður 1953—1955, endurbyggður og breytt um vegarstæði 1970-1972. Háspennulínur: Frá Lögmannshlíð að Skíðahóteli lögð 1955 og frá Skíðahóteli á Stromphæð (700 m hæð yfir sjó) lögð árið 1964. Flóðlýsing á skíðabrekkum sett upp á ár- unum 1970—1975. Snjótroðari kom til bæjarins 1974. Skíðastökkbraut ca. 50 m braut við Ásgarð. Unnið hefur verið að endurbyggingu henn- ar s.l. 2 ár. Skíðaskóli er starfræktur á hverjum vetri í Hlíðarfjalli. Rekstrartími Vetraríþróttamiðstöðvar- innar er frá 15. janúar til 1. maí ár hvert, þó geta snjóalög valdið því að rekstur sé eitt- hvað lengur eða skemúr. Tveir menn eru fastráðnir allt árið við miðstöðina og tveir menn í hálfu starfi auk lausafólks í Skiða- hóteli, lyftum og kennslu þá mánuði sem aðalskíðatíminn stendur yfir. Auk þess að vera almennur skíðastaður er Vetrarí- þróttamiðstöðin notuð mikið af skólum og dvelja skólabekkir 1 til 3 sólarhringa í Skíðahótelinu við skíðaæfingar. Er dvöl þeirra nokkuð samfelld meðan skíðatíminn stendur yfir. Strýta heitir skáli í eigu Skíðaráðs Akur- eyrar. Hann er staðsettur við efri enda stólalyftunnar við rætur aðal keppnisbrekku svigmanna. Skálinn er 4x12 m með risi. í honum er aðstaða til smá veitingasölu, af- drep fyrir skíðafólk, og uppi á loftinu er herbergi fyrir starfsmenn móta, þar sem tímataka fer fram. Ofar í fjallinu eru tveir litlir skúrar við ræsimark í svigi og stórsvigi. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.