Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1978, Síða 15

Íþróttablaðið - 01.06.1978, Síða 15
Ingi Björn skrifar um menn og málefni knattspyrnuíþróttarinnar Áttum að sigra hið daufa danska landslið Það fer víst ekki á milli mála að landsleikurinn við Dani á dögunum er mikilsverðasti knattspyrnuviðburðurinn nú að undanförnu. Fjölmargir höfðu gert sér vonir um að nú tækist loks að vinna þennan erkióvin á knattspyrnusviðinu, en eftir sigri hafa íslendingar lengi beðið, eða allt frá árinu 1946 er við lékum fyrst við Dani. Enn einu sinni urðum við fyrir vonbrigðum. Jafntefli er að vísu góð útkoma á pappírnum, en þeir sem sáu leik- inn geta samt engan veginn glaðst — til þess var leikurinn of tilþrifalítill og bauð ekki upp á mikla spennu. Okkur gafst reyndar gott tækifæri til að sigra í þessum leik, þar sem danska liðið var heldur dauft, og er mér til efs að við fáum annað betra tækifæri á komandi tímum til þess að sigra. Mig langar til þess að hefja þetta spjall með því að fara nokkrum orðum 15

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.