Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 4

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 4
Efnisvfirlit Að mati kunnra handboltasérfræð- inga er Kristján Arason talinn besti alhliða handknattleiksmaður heims. í ítarlegu viðtali við ÍÞRÓTTABLAÐ- IÐ segir Kristján frá æskuárum sínum í Hafnarfirði ogfrá þeim íþróttagrein- um sem hann hefur stundað. Hann var til að mynda liðtækur knatt- spyrnumaður og lék með unglinga- landsliðinu íkörfubolta. Persónuleiki Kristjáns er rómaður og við skyggn- umst á bak við tjöldin í einkalífinu. í kjölfar glæsilegs árangurs hafnfirsks íþróttafólks hefur verið ráðist í bygg- ingu nokkurra íþróttamannvirkja í Hafnarfirði. Guðmundur Arni Stef- ánsson, þæjarstjóri, upplýsir lesend- ur um framtíðarsýn Hafnarfjarðar og rætt er við fjölda íþróttafólks í bæn- um. Knattspyrnan hefur verið að sækja í sig veðrið í Hafnarfirði og verður fróðlegt að fylgjast með fram- gangi mála íþeirri íþrótt. í Hafnarfirði eru margar íþróttagreinar iðkaðar en í ÍÞÓTTABLAÐINU er leitast við að gera nokkrum þeirra skil. Búast má við því að úrvalsdeildin í körfubolta verði með allra skemmti- legasta móti í vetur. Öll lið hafa feng- ið til liðs við sig erlendan leikmann og á það án efa eftir að reynast íþrótt- inni happasælt. Ógjörningur er að segja til um hvaða lið á mesta mögu- leika á íslandsmeistaratitlinum en menn velta fyrir sér hvort veldi Suð- urnesjaliðanna verði ógnað. En hverjir eru þessi erlendu leikmenn? Hvað hafa þeir afrekað og hvernig I íst þeim á land og þjóð. ÍÞRÓTTA- BLAÐIÐ upplýsir málið. 58-62 ARNIR 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.