Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 28

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 28
meiðsli. Alls léku 8 leikmenn alla 18 leikina í deildinni og Birgir lék 17 leiki. Það að þurfa ekki að gera mikl- ar breytingar á liðinu frá leik til leiks var mjög þýðingarmikið." — Ertu taktískur þjálfari sem veltir fyrir sér leikaðferðum hinna liðanna? „Leikaðferð FH er afar einföld. Við verjumst þegar við missum boltann og sækjum þegar við höfum hann. Auðvitað spái ég í leik annarra liða og geri leikmönnum Ijóst hvernig þau spila. En ég haga leik liðsins ekki eingöngu eftir leik andstæðinganna. Maður verður að reyna að hafa frum- kvæðið sjálfur." — Varstu ánægður með leik ein- stakra leikmanna í sumar? „Já, ég var það. Markvarslan var góð og varnarmennirnir spiluðu skynsamlega. Þeir þekkja sín tak- mörk og léku samkvæmt því. Miðju- mennirnir voru traustir og við eigum markahæsta leikmann deildarinnar. Pálmi og Hörður voru eitt skæðasta framlínuparið í deildinni og Hörður naut góðs af Pálma sem er mjög klók- ur leikmaður. í raun spilaði allt liðið yfir getu miðað við það sem ég átti von á í upphafi móts. Staðreyndin er sú að þegar leikmenn finna að þeim vegnar vel og ná saman, hafa þeir mun meiragaman afþvísem þeireru að gera og árangurinn kemur í kjöl- farið." — Er engum erfiðleikum háð að vera leikmaður og þjálfari í senn? „Jú, vissulega er það erfitt en ég var með mjög góðan aðstoðarmann sem Viðar er. Hann sá alfarið um allar innáskiptingar og var ómetanlegur fyrir liðið. Ég var aldrei óánægður með það sem hann gerði." — Heldurðu að FH nái að fylgja þessum góða árangri eftir? „Ég á fyllilega von á því. Liðin taka væntanlega öðruvísi á móti okkur næsta sumar en þeir gerðu sl. sumar. Sum lið reiknuðu ekki með okkur sterkum og álitu okkur auðvelda bráð. Við skulum vona að liðin álíti það áfram. Ef við höldum sama mannskap kvíði ég engu." — Takið þið þátt í þeim hrossa- kaupum sem nú eiga sér stað? „Já, viðverðumaðgera þaðtil þess að vera með í baráttunni. Það verður þó að vera innan skynsamlegra marka." — Er það rétt að sumir leikmenn hafi verið að reyna bjóða sig til kaups? „Já, landsliðsmaður hafði sam- band við FH og spurði hvort þörf væri fyrir sig. Honum var tjáð að félagið stæði öllum opið." — Er mikill munur á því að leika í 1. deild eða 2. deild? „Já, munurinn er mikill og stað- reyndin er sú að lið undirbúa sig allt öðruvísi fyrir keppnina í 1. deild. Það er líka mín skoðun að menn nái að sýna meira í 1. deild og leggja harðar að sér. Menn eru meira í sviðsljósinu í 1. deild og vita að mun fleiri fylgjast með gangi mála þar. Knattspyrnan f 1. deild er líka mun betri. Fylkir, sem var í 2. sæti í 2. deild í fyrra og í raun mörgum stigum á undan liðinu sem var í 3. sæti, féll strax aftur niður og sýnir það styrkleikamuninn á milli deilda." — Hvað gera FH-ingar í gúrkutíð- inni í vetur? „Við ætlum að reyna að æfa tvisv- ar sinnum fram eftir hausti ef veðrið verður skaplegt því það er búið að setja flóðlýsingu á malarvöllinn. Síð- an hefst undirbúningur liðsins fyrir alvöru 15. febrúar 1990." Góður árangur Hafnfirðinga ííþróttum er ekki tiluiljun enda bgggja þeir eins og uið Á traustum grunni BYCGÐAVERK HF. Reykavíkurvegi 60 Hafnarfirði. Símn 546 44 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.