Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 19
iiist mejri ísland. Vegna þess væri ógjörningur að samræma mikilvægan undirbún- ing íslenska landsliðsins keppnist- ímabilinu í Þýskalandi." — Er það rétt að KR hafi boðið þér eina milljón króna fyrir það að skipta úrFH? „Það er rétt að þeir hjá KR töluðu við mig en ég vil ekki nefna neinar tölur í því sambandi." Undirbúningstímabilið hjá FH hót'st 15. júlíogeins og öllum er Ijóst er Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði landsliðsins, þjálfari FH. Héðinn var spurður hvort hann væri ánægður með Þorgils sem þjálfara fram að þessu? „Já, hann hefur hæfileikana sem þarf og það skap sem þjálfarar þurfa að hafa. Það á eftir að koma í Li| hvernig honum reiðir af sem spýeffi þjálfara en það bitnar eflai um sem leikmanni — Þvíhefurveriðf, anlega litlar breytingar þar á. En við ætlum að reyna að múra betur upp í vörnina." — Varstu ánægður með 5. sætið í heimsmeistarakeppni landsliða, skipuðum leikmönnum 21 árs og yngri, á Spáni á dögunum? „Árangur okkar þar fór fram úr björtustu vonum. Okkur gekk ekki sem skylcli fyrir mótið og vorum hóf- lega bjartsýnir. Við stefndum að því að komast í milliriðla og leika um 7.-8. sætið en okkur dreymdi ekki einu sinni um 5. sætið." — Varstu sáttur við þjálfaraskiptin að Hilmar Björnsson tæki við lið- inu ís.tai>IÉSSfeftr.ga Cunnarssonar |jjeppnina? Við strák- |'að gekk á fejm ekki TgilMBBMB&rðum. séeinsoglamb ís^ ar hvað aga vi „Það er efl ari en B strangur ur í hæ tann e Hann v rilegri fjarl nlega breystfrá því leyfa sér að vera jafn mi viðkvæmu tímabili og kláraði dæmið vel. Persónulega hefði ég kosið að Jóhann Ingi hefði klárað keppnina með okkur." Framundan er harður slagur með landsliðinu því úrslitakeppni heims- meistarakeppninnar fer fram ÍTékkó- slóvakíu í febrúar á næsta ári. Skyldi Héðinn þurfa að bíða lengi eftir að vinna sér sæti í byrjunarliði lands- liðsins? „Ég vona ekki. Eftir heimsmeistara- keppnina verða örugglega einhverjar mannabreytingar á liðinu og þá er um að gera að vera klár í slaginn. Ég hef fregnað að Alfreð, sem leikur sömu stöðu ogég, hafi verið meiddur upp á síðkastið en et’ ég þekki hann rétt harkar hann af sér. Minn tími kemur, það er engin spurning." — Hvert stet'nirðu í handboltan- um? „Það er víst engin launung að mig langar í atvinnumennsku. Eíégfer út 22 ára þá ætti ég að geta leikið er- lendis í 8-10 ár auk þess að spila með landsliðinu. Annars á ég mér ekkert sérstakt draumalið." Héðinn er hálfnaður í húsasmíða- ^og starfar því við smíðar. Unn- gis dvelur sem au-pair í Sviss mundir og hvílir hann því ra við koddann á nótt- en þrátt fyrir það verður handboltinn í vetur ekkert síður skemmtilegur. Við stefnum vitaskuld á fyrsta sætið en liðin reyta Örugglega stig hvert af öðru." ||i! : — Hverer slyrkleiki FH? „Eins og áður hefur FH fyrst og áður. Jú, hann öskrar oft á okkur en þess virðist greinlega þörf þegar menn slá slöku viág FræAfö^LjWirpnistímabili hefur ^■iðmHWMWBraÍBMÉsson landsliðs- mPW'aAuj^^^neikman nahópi nn l':-i-^WIpRkar^tej&ason erfarinn L^jjáoia Hwinn var inntur , KJPiiSlmig keppnistímabilið gðistíhann. „Mjög vel því ég álít okkur vera með þokkalega sterkt lið. Baráttan á toppi 1. deildar verður væntanlega mjög hörð og reikna ég með að í það minnsta fjögur lið berjist um titilinn. I fyrra stóö baráttan á milli tveggja lijjé en mótiö verður meira spennandí í ár sem er jákvætt bæði hvað áhort’end- um og leikmönnum víðkemur. Marg- unni. Hanr afþreyingar því sélaann ekki að æfa með FH er hann með landsliðinu og öfugt, „Annars er ég með dálitla jeppadellu og fer á allar jeppakeppn- ir með Sfefáni Kristjánssyni, frænda ' mi’nurnT KR. Hann á jeppa og því er ekki að neita að það væri gaman að eiga eitt slíkt tæki til að geysast um fjöll og firnindi á veturna." 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.