Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 9

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 9
ík Jón Grétar Jónsson hafði sannarlega ástæðu til að fagna, því hann lék ein- staklega vel í sumar. Guðjón Þórðarson kampakátur ásamt Gauta Laxdal og Erlingi Kri- stjánssyni. skjóli aftimburstafla, að stofna Knatt- spyrnufélag Akureyrar því í dag er félagið eitt öflugasta íþróttafélag landsins og íslandsmeistari í blaki og knattspyrnu. Strákarnir í meistaraflokki KA í knattspyrnu skutu öllum andstæð- ingum sínum ref fyrir rass á nýaf- stöðnu íslandsmóti og hömpuðu bik- arnum eftirsótta í lokin. Þar með brutu þeirblað íknattspyrnusögu Ak- ureyrarog gáfu þann tón sem bærinn hefur eflaust beðið eftir um langt skeið. Þrátt fyrir bága aðstöðu til knattspyrnuiðkana á Akureyri, að vetrarlagi ogá vorin, sýndu strákarnir aðallter hægtefviljinn erfyrir hendi. Samheldni, kraftur, leikgleði og sig- urvilji voru aðalsmerki KA á Islands- mótinu og liðið uppskar eins og það sáði. Sigur KA á íslandsmótinu var sigur liðsheildarinnar en af öðrum ólöst- uðum lék Þorvaldur Örlygsson, landsliðsmaður, einstaklega vel í sumar. Það kom því ekki á óvart að enska stórliðið Nottinham Forest skyldi bera víurnar í hann og er það von allraað hann nái aðsýna sitt rétta andlit í slagnum í Englandi. Guðjón Þórðarson sýndi það og sannaði í sumar að hann er þjálfari framtíðarinnar og bar baráttugleði KA-liðsins þess merki að hann héldi um stjórnvölinn. Anthony kyssir þann eftirsótta. Stefán Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar KA, hefur löng- um verið umdeildur stjórnandi en fá- ir menn eru meiri félagsmenn og fórnfúsari en einmitt hann. Hann á stóran þátt í sigri KA á íslandsmótinu því án trausts formanns og styrkrar stjórnar næst enginn árangur. Stefán hefur haldið vel á spilinum fyrir KA undanfarin ár og fáir hafa meiri ástæðu til aðgleðjastyfirárangrinum en Stefán. Efað líkum lætum verðurframhald á glæstum árangri KA á næstu árum því það félag, sem hefur einu sinni upplifað það að vinna til æðstu verð- launa í knattspyrnunni á íslandi, sættir sig við fátt annað. Sigur KA á Islandsmótinu gaf öðrum félögum, sem ekki hafa unnið íslandsmeistara- titilinn, byr undir báða vængi því þau gera sér það Ijóst að Valur, Fram og IA eru ekki lengur eingöngu áskrif- endur að bikarnum eftirsótta. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.