Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 79

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 79
HRAKAGLEYPIR Eins og flestum er kunnugt léku Skagamenn í Evrópukeppni félags- liða gegn FC. Liege frá Belgíu á dög- unum. Skagamenn töpuðu báðum leikjunum naumlega en markvörður Liege er víst hinn furðulegasti ná- ungi. Hann þykir góður markvörður en er alveg óður í veðmál og á það til að taka upp á hinum ótrúlegustu hlutum. Einhverju sinni hræktu allir leikmenn liðsins f glas og var afrakst- urinn svo mikill að glasið varð nánst fullt af grænu ólystugu slími. Síðan hétu þeir allir sem einn að borga markverðinum einhverja smá upp- hæð ef hann myndi drekka hrákinn úr glasinu. Vinurinn lét ekki segja sér þaðtvisvar heldur þambaði innihald- ið með bestu lyst og græddi þar með nokkrar krónur. Hann hefur það líka fyrir sið að bíta alla nýja leikmenn sem koma til félagsins en sökum við- kvæmni er ógjörningur að láta upp hvaða hluti líkamans það er sem hann bítur í! Michael Laudrup hefur slitið sam- skiptum við sambýliskonuna. MARADONA KVÆNIST það heilaga. Hann á tvær dætur me? Gianninu sem er 5 mánaða gömul. Dilgo ogCl dia hafa verið saman frá því þau voru unglingar ætla að gita sig 7. nóvember næstkomandi. M: ára gamall sonur hennar sé sonur Maradonæ Þi 73 langan tíma fara íblóðprufi 111 iiÍiSÍiÍi! SSÍSÍSÍÍS ’ iiiiiiii LAUDRUP A KVENNAFARI Michael Laudrup, danski lands- liðsmaðurinn í knattspyrnu, er nú skilinn við Tinu, sambýliskonu sína. Laudrup lék á Ítalíu í nokkur ár, m.a. með Juventus en hann leikur nú með Barcelona á Spáni. Laudrup og Tina höfðu verið saman í næstum 10 ár og eiga tæplega árs gamlan son. Micha- el kynntist spænskri stúlku á frönsku Ríveríunni í sumar og ákvað í kjölfar þess að skilja við Tinu og hefja bú- skap með hinni nýju kærustu. Þessi konuskipti Laudrup's hafa komið vinum og vandamönnum hans og Tinu mikið á óvart og þeir eru sann- færðir um að þau muni taka saman aftur fyrr en varir. Tina er nú í Kaup- mannahöfn ásamt syninum. EITT ROLEX TAKK! Knattspyrnumaðurinn sem staldraði við í Amsterdam á dögunum hugði sér gott til glóðarinnar þegar hann sá glæsilegt Rolex-úr í útsýnisglugga verslunar þar í borg. Hann sá töluna 837 á verðmiðanum og var snöggur að reikna hvað það gerði í íslenskum krónum. „Tæplega 24.000.- krónur fyrir Rolex er ekki hátt verð," hugsaði hann með sér og arkaði brosandi inn í búðina í íþrótta- skónum sínum. „Ég ætla að fá þetta Rolex-úr sem er í glugganum," sagði pilturinn við afgreiðsludömuna. Hún virti hann fyrir sér dágóða stund, fannst klæðaburður hans ekki gefa í skyn að hann ætti mikla aura en sótti þó dýrgripinn. „Hvernig hefurðu hugsað þér að borga úrið?" spurði stúlkan þegar hún var búin að sækja úrið og gerði sig líklega til þess að pakka því inn. Strákurinn dró nokkra hollenska hundraðkalla upp úr vasanum og sagðist ætla að borga með þeim og afganginn með Visa. Stúlkan varð tortryggin enda ekki vön að selja dýrt Rolex-úr á þennan máta. „Ertu viss uni að þetta sé úrið sem þú vilt?" spurði hún undrandi. „Já," svaraði strákurinn. „Kostar það ekki 837 gyllini?" Nú sá afgreiðslustúlkan hvar hundurinn lá grafinn. „Nei, elsku vinur. Þettaer bara númer á úrinu. Úrið kostar 30.000 gyllini." Strákurinn stakk hundraðkallinum eldsnöggt í vasann og lét Visakortið hverfa. Hann var snöggur að reikna og þegar hann komst að þvf að úrið kostað tæplega 900.000,- íslenskar krónur þakkaði hann pent fyrir og brosti. „Ætli ég haldi ekki bara áfram að hringja í 04." Strípulitanir Hárgreiðslustofan Klapparstíg Klapparstíg 29 S: 13010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.