Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 41

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 41
/ „Kristján Arason er allra besti íþróttamaður sem ég hef haft undir minni stjórn. Það er alveg sama hvað hann tekur sér fyrir hendur, hann er toppmaður í öllum greinum. Nægir þar að nefna sund, leikfimi og allar boltagreinar. Kristján býr yfir geysilega góðri tækni sem sundmaður og sama er upp á teningnum í körfuboltanum. Hann hefði getað orðið afburða- maður í þeirri grein því hann er örvhentur og það er mikill kostur í körfubolta. Kristján var ávallt í byrjunarliðinu hjá mér í unglingalandsliðinu í körfubolta. Sem persónuleiki er Kri- stján draumur hvers þjálfara. Það lið, sem hann leikur hand- knattleik með, verður topplið, sama hvar í heiminum það er. Enda hefur það sýnt sig. Hann er mjög góður félagi í hópi. Það |í fer ekki mikið fyrir honum en hann er gífurlega mikilvægur. Kristján fær allra hæstu einkunn hjá mér." Þessi meðmæli gefur Ingvar Jóns- son, „faðir" körfuknattleiksins í Hafnarfirði, Kristjáni Arasyni lands- liðsmanni í handknattleik. lngvar var leikfimikennari Kristjáns um tíma og þjálfaði hann í körfubolta í 3. og 4. flokki Hauka auk þess sem hann var þjálfari unglingalandsliðs- ins sem Kristján lék með um tíma. Það var sama hvar borið var niður í kunningjahópi Kristjáns eða meðal þeirra sem hafa haft afskipti af hon- um í gegnum tíðina, svörin voru öll á einn veg: „Kristján Arason er einstök manngerð. Hann er framúrskarandi góður drengur í alla staði og það fylgir honum mikil gæfa." KVIÐ DIN“ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.