Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 18

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 18
STERKUR OG STÓR Héðinn Gilsson ein skærasta stjarnan í handknattleiknum Þótt Héðinn Gilsson hafi verið eft- irsóttur af erlendum liðum á undan- förnum mánuðum hefur hann látið öll tilboð sem vind um eyru þjóta og einbeitir sér að leik sínum með FH í 1. deildinni um þessar mundir. Hann er sá handknattleiksmaður sem mestar vonir er bundnar við í framtíðinni og efast enginn um að hann komi til með að standa undir þeim væntingum. Héðinn veit að hann á möguleika á atvinnu- mennsku en ætlar ekki að ana út í neina vitleysu. „Þessi tilboð hafa verið orðum ýkt í dagblöðunum. Það hafa borist þó nokkrarfyrirspurnir um migenéghef aldrei gefið neitt færi á mér og neitað áður en málin hafa verið rædd frekar. Égferekki íatvinnumennskuiyrren í fyrsta lagi eftir þetta keppnistímabil og hugur minn' er því hjá FH um þess- ar mundir. Þessar Tyrirspurnir hafa komið frá liðum á Spáni og Þýska- landi og í þremur tilfellum frá liðum sem fslenskir leikmenn hafa leikið nieð." Héðinn er ákaflega skynsamur og vill hafa vaðið fyrir neðan sig. Hann er aðeins 21 árs gamall og getur ef- laust leikið hvar sem er í heiminum, hvenær sem honum hentar. í B- keppninni í Frakklandi vakti hann gífurlega athygli því hann kom inn á í leikjum á viðkvæmum augnablik- um og lék eins og sá sem valdið hef- ur. Fyrir mánuði lauk heimsmeistara- keppni landsliða skipuðum leik- mönnum 21 árs og yngri, sem haldin var á Spáni, og þar blómstraði Héð- inn. ísland hafnaði í 5. sæti af 16 þátttökuþjóðum og tryggði sér þar með rétt til þátttöku í næstu úrslita- keppni. En hvar skyldi Héðinn helst vilja spila ef hann ætti þess kost að ráða einhverju þar um? „Einu löndin, sem koma í raun til greina, eru Þýskaland og Spánn. Þýskaland er þó varla inni í mynd- inni sem stendur því þeir taka ekki þátt í sömu keppni og 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.