Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 45

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 45
hef ég ávallt leikið hægra megin fyrir utan því það er svo mikill hörgull á örvhentum mönnum. Sumir halda því fram að markmenn og örvhentir leikmenn séu sérstök fyrirbæri en ég er vitanlega ekki sammála því," segir Kristján og brosir. — Hver mótaði þig, að þínu mati, sem handboltamann? „Hvað sóknarleik mínum viðkem- ur álít ég að Geir Hallsteinsson eigi mestan þátt í þeim framförum sem ég tók. Hann var með fjölbreyttar skot- æfingar þar sem var ekki einungis stokkið upp og skotið. Þessu hef ég haldið við og getað nýtt mér í gegn- um tíðina. Geir þjálfaði mig í 5 ár í meistaraflokki. Hvað seinni tíð við- kemur má segja að Bogdan hafi kom- ið mér á toppinn og gert mig að heil- steyptari leikmanni. Sumir vilja meina að ég sé of fastur í kerfisbolt- anum hans en það hefur hjálpað mér á mikilvægum mótum. Nægir þar að nefna heimsmeistarakeppnina í Sviss 1986. í stórmótum þar sem mikið liggur við leika taugarnar stórt hlut- verk. Þegar maður hefur ákveðin leikkerfi til að fara eftir fer ekki óþarfa tími í að koma sér í færi heldur skap- ast þau sjálfkrafa þegar leikkerfi ganga upp. Auðvitað verður maður að brjótast út úr þessu annað slagið. Landslið fyrri ára sýndu oft mjög góða leiki en stöðugleikann vantaði til að halda út heilt mót. Þetta breytt- ist við komu Bogdans og landsliðið Joachim Deckarm, vestur-þýski landsliðsmaðurinn, sem lamaðist íleik, heilsar Kristjáni Arasyni. Deckarm var talinn besti handknattleiksmaður heims árið 1978. leikur mjög agaðan handbolta í dag." — Stundaðir þú aukaæfingar á unga aldri? „Ég æfði aldrei einn en þar sem ég Haustið 1985 var Kristjáni boðinn at- vinnumannasamningur við 2. deild- ar liðið Hameln í Þýskalandi og sló hann til. Það var ekki að sökum að gamall en þá var hann á fyrsta ári í 2. flokki. Ákveðin kynslóðaskipti voru að eiga sér stað í FH því menn eins og Geir, Viðar, Gils og Birgir Finnboga- son voru að leggja skóna á hilluna. Okkur strákunum var teflt fram þótt við værum ungir að árum og tókum við smám saman yfir í liðinu. Kristján varð síðan íslandsmeistari með FH árin 1984 og1985 en seinna árið lauk hann einmitt prófum í við- skiptafræði frá Háskóla íslands. spænska landsliðsmenn en voru óákveðnir í þeim málum. Ég skrifaði undir samning með þeim fyrirvara að ef leikmennirnir yrðu ekki keyptir gæti ég fengið mig strax lausan. Ég sætti mig ekki við neina meðal- mennsku og vil vinna til titla. Mér finnst nauðsynlegt að vera í liði sem hugsar stórt. Sum lið á íslandi hugsa svona og nægir þar að nefna FH, Val og Víking. Það er líka gaman til þess að vita 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.