Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 29

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 29
Ingvar Jónsson ásamt ungum lærisveinum í íþróttahúsi Hauka. „í GÓÐUM JARÐVEGI FÆÐAST STJÖRNUR" Ingvar Jónsson, íþróttafulltrúi b „faðir körfuknattleiksins" í Hafnarfirði, æjarins og þjálfari yngri flokka Hauka Ingvar brosir þegar hann er inntur eftir því af hverju hann sé oft kallað- ur „faðir körfuboltans" í Hafnar- firði. „Eflaust er þetta tilkomið eftir að farið var að kalla Hallstein Hin- riksson „föður handboltans". Körfu- boltinn varð víst líka að eiga sinn föður en ég hef ekki hugmynd um það hverjir tóku upp á þessu. Ef ég er nefndur faðir körfuboltans þá myndi ég segja að afar hans væru Eiríkur Skarphéðinsson og Rúnar Brynjólfs- son. Þeir eru upphafsmenn körfu- boltans í Hafnarfirði. Ef ég man rétt þá urðu stúlkur í fimleikafélaginu Björk fyrstu íslandsmeistararnir í körfubolta sem Hafnarfjörður eign- aðist. Þetta var árið 1963 og léku stúlkurnar í 2. flokki. Rúnar Brynj- ólfsson var þjálfari þeirra á þessum árum." Ingvar er fæddur í Reykjavík og kynntist fyrst körfubolta hjá Einari Ólafssyni í Langholtsskóla. Einar var þekktastur sem þjálfari ÍRágullaldar- árum félagsins. Seinna dvaldi Ingvar á Reykholti í Borgarfirði og þar naut hann leiðsagnar Sigurðar Gíslasonar íþróttakennara, sem var einn af leik- mönnum gullaldarliðs ÍR. Að loknu námi í Kennaraskóla íslands fór Ingv- ar í íþróttaskólann á Laugarvatni en þar kenndi Anton Bjarnason, fyrrum landsliðsmaður í körfuknattleik. „í raun var körfubolti alls ekki það eina sem komstað hjá mér þvíég stundaði flestar boltaíþróttir. Þegar ég útskrif- aðistfrá Laugarvatni vorið 1972 þjálf- aði ég knattspyrnulið Haukaen síðan lið í Mývatnssveit sem kallast í dag HSÞ-b. Veturinn 1973-'74 var ég þjálfari í handbolta hjá ÍR og var 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.