Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 37

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 37
bolti því í þeim gat ég uppskorið eftir því hversu mikið ég lagði á mig, óháð liði." Einar bjó til skamms tíma í Noregi og Svíþjóð og stundaði meðal annars skíðagöngu í Noregi. Hann sagðist hafa hætt því eftir að hann kom heim vegna aðstöðuleysis. Eins og gengur reyndi hann fyrir sér ínokkrum grein- um frjálsíþrótta en þar sem hann náði strax bestum árangri í hástökki snéri hann sér alfarið að því." íslandsmetið í hástökki á Gunn- laugur Grettisson, 2,15 m en Einar segist stefna markvisst að því að gera betur. „Við Gunnlaugur getum báðir stokkið hærra en 2,15 m. Takmarkið hjá mér er að komast á Ólympíuleika og vitanlega geri ég mér vonir um að ná langt í íþróttinni. Með skipulögð- um æfingum og miklum aga tel ég raunhæft að geta stokkið 2,30 eftir 4 ár. Ég stefni að því." — Hvernig hagar þú þínum æfing- um í vetur? „Ég reyni að æfa daglega og á fjöl- breyttan hátt. Ég lyfti lóðum þrisvar í viku, geri hoppæfingar jafn oft, tek spretti og er í alhliða þrekæfingum. Við búum við þokkalega aðstöðu í Hafnarfirði en hún kemur til með að gjörbreytast þegar nýja íþróttahúsið verður tekið í notkun. Það er vel stað- ið að málum frjálsíþrótta í Hafnar- firði, þar eru margir efnilegir krakkar og félagsskapurinn góður." — Hvaða eiginleikum þarf góður hástökkvari að vera gæddur? „Hann verður að vera frekar há- vaxinn og hafa góða stjórn á líkam- anum. Hann þarf einnig að búa yfir hraða og sprengikrafti." Allar stærðir Mikið úrval Góð þjónusta WfJ L 4. »'%< ./ pnB I,■ * iBREKKU 4, 200 KÓPAVOGi, S 4 32 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.