Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 62

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 62
haft umsjón með völlum. Er hann mikill golfáhugamaður. VALUR - CHRIS BARNES Chris Barnes er 22 ára. Síöustu tvö árin hefur hann leikið með háskóla- liði University of Tennessee en lék áður með „college"-liðum. Hann er 204 cm á hæð og 92 1/2 kg, mjög léttur leikmaður og hefur leikið allar stöður. Barnes kom hingað15. ágúst. Mestu viðbrigðin fyrir hann sjálfan í íslenskum körfubolta segir hann vera með hvaða hætti beðið er um leikhlé (fyrir ókunnuga skal þess getið að í körfubolta tíðkast stutt leikhlé fyrir utan hálfleikshlé og biðja liðin sjálf um þessi hlé). í Bandaríkjunum lætur þjálfarinn einhvern leikmanninn á vellinum biðja um hlé og má gera hlé þegar boltinn er í leik. Hér, sem og annars staðar í Evrópu, er hlé kallað af bekknum þegar boltinn er kominn úr leik. Chris segir að þetta komi sér spánskt (eða íslenskt) fyrir sjónir en segist þó munu venjast því. Chris Barnes er giftur og er kona hans Everly með honum hér. Þau eru barn- laus. Everly er lærður innanhúss- Jonathan Bow og ívar Webster Haukum ræðast við. hönnuður en það hefur reynst ungu hjónunum þrautin þyngri að finna henni hentuga vinnu hér vegna tungumálaörðugleika. Chris segir að honum finnist vissulega kalt hér en segist þó ekki eiga von á miklu kald- ari vetri en hann hafi vanist íTennes- see. Hann segir birtumismuninn vera miklu meiri viðbrigði fyrir þau. Áhugamál hans eru kvikmyndir. Þá finnst honum gaman að horfa á allt íþróttaefni, ekki síst íslenskan hand- »SPARISJÓÐURINN 1 — Sjóður Suðurnesjamanna J OFLUG SÓKN í 80 ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.