Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 70

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 70
stigs námskeiði á Akureyri 22.-23. september sl. Kennarar voru Guð- mundur Ólafsson, Anton Bjarnason, Kristín Sigfúsdóttir og Magnús Ólafs- son. Tuttugu manns sóttu námskeið- ið. * Fræðslunefnd ÍSÍ gekkst fyrir grunnstigsnámskeiði í byrjun sept- ember. Kennarar voru Anton Bjarna- son og Olga Lísa Garðarsdóttir. 20 manns sóttu námskeiðið, þar af komu 18 frá fimleikafélögunum. * Fræðslunefnd ÍSÍ gekkst fyrir A- stigs námskeiði um miðjan septem- bermánuð. Kennarar voru Guð- mundur Ólafsson, Anton Bjarnason og Andrés Kristjánsson. 20 manns sóttu námskeiðið. FRÆÐSLGMÁL Námskeið í íþróttasálfræði - hvar voru þjálfararnir? Fræðslunefnd ÍSÍ gekkst fyrir nám- skeiði fyrir byrjendur í íþróttasálfræði dagana 29. og 30. september sl. Kennari á námskeiðinu var prófessor A. Morgan Olsen sem kennir við Iþróttaháskólann í Osló. Hann hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir störf sín á sviði íþróttasálfræðinn- ar og fyrir rannsóknir í keppnissál- fræði. A námskeiðinu var farið í eftir- talda þætti: — Sálfræðileg úrlausnarefni — Sálfræði íþróttaiðkunnar — Þjálfunarsálfræði — Keppnissálfræði — Sálfræði íþróttastarfsins — Sálfræði einstakra íþrótta- greina — Framþróun íþróttasálfræði og 2. deild í handknattleik og knatt- spyrnu, sóttu ekki námskeiðið betur en raun varð á. Það verður að segjast eins og er að allmargir þjálfarar, t.d. á fyrmefndum stigum, eru ekki vel ÁTAK í ALMENNINGSÍÞRÓTTOM Á SOÐORLANDI Héraðssambandið Skarphéðinn Þátttakendur á sálfræðinámskeiðinu ásamt prófessor A. Morgan Olsen, Hannesi Þ. Sigurðssyni formanni fræðslunefndar ÍSÍ og Karli Guðmundssyni fræðslustjóra ÍSÍ. Á myndina vantar Guðna Kjartansson og Guðmund Ólafs- son frá KSÍ. Hátt í 20 manns sóttu námskeiðið sem þótti takast vel. Samt sem áður vöknuðu spurningar varðandi þátt- töku þjálfara á námskeiðinu. Hvar voru þeir? A námskeiðinu var meiri- hluti þátttakenda ungt og áhugasamt fólk sem hafði þó litla reynslu. Nú er vitað mál að hinn sálræni þáttur í keppni og þjálfun á hinum ýmsu stig- um íþróttastarfsins getur verið afger- andi á úrslitastundum og vilja margir fræðimenn meina að góð sálfræði- þekking þjálfara á slíkum stundum sé í raun punkturinn yfir i-ið. Þess vegna vekur það furðu að þjálfarar, t.d. í 1. menntaðir faglega séð og hefðu því getað bætt miklu við kunnáttu sína. Námskeið fyrir skotmenn Prófessor A. Morgan Olsen hélt einnig námskeið fyrir Skotsamband íslands í hugrænni þjálfun fyrir skot- menn og var það vel sótt. Yfir tuttugu skotmenn hlýddu á A. Morgan Olsen og þótti námskeiðið takast mjög vel. A- stigs- og grunnstigsnámskeið ÍSÍ. * Fræðslunefnd ÍSÍ gekkst fyrir A- mun standa fyrir átaki í almennings- íþróttum á Suðurlandi ívetur. Trimm- nefnd ÍSÍ mun aðstoða HSK-menn í átakinu sem vonandi heppnast vel. Akveðið hefur verið að eitt tölublað af blaði HSK-manna „Skarphéðni" verði helgað almenningsíþróttum. Ráðstefna um almenningsíþróttir verður haldin á Hótel Örk þ. 18. nóv- ember nk. Þar sem lærðir sem leikir munu flytja erindi. Bæklingum frá ÍSÍ um almenningsíþróttir verður dreift í öll hús á Suðurlandi og reynt verður eftir fremsta megni að opna umræð- una um gildi almenningsíþrótta. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.