Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 30
Guðríður Guðjónsdóttir meðal læri- sveina minna." Ingvar Jónsson hefur starfað sem þjálfari hjá Haukum frá árinu 1974 og jafnan verið með 2-3 flokka á ári. Hann þjálfaði unglingalandsliðið um tíma og meistaraflokk Fram í eitt ár. „Ég þjálfaði flesta þá stráka sem leika körfubolta með meistaraflokki Hauka í dag, t.d. Pálmar Sigurðsson og fleiri. Það var í raun meiri heppni hjá mér að fá að þjálfa alla þessa stráka og eiga þess kost að kynnast þeim, en fyrir þá að lenda hjá mér. Þegar ég byrjaði að þjálfa í Hafnar- firði fannst mörgum það óðs manns æði að fara af stað með körfubolta í handboltabænum, en ég vildi stuðla að því að Hafnarfjörður yrði fyrst og fremst íþróttabær. Hinn góði árangur á handboltasviðinu hefur lyft íþrótta- lífinu f bænum upp á hærri stall og byggt upp margar íþróttagreinar. Ég rökstuddi ávallt körfuboltaþjálfunina á mjög einfaldan hátt. Hér í Hafnar- firði eru líklega um 300 12 ára gamlir krakkar. Af þeim eru 150 strákar og 20 þeirra fara í handboltann og kom- ast ekki fleiri að. Um 70% stráka vilja vera í íþróttum og vantaði því verk- efni fyrir fjölda stráka. Við fórum af stað með öfluga starfsemi í yngri flokkunum ogá þeim 19 árum sem ég hef þjálfað hjá Haukum, höfum við 20 sinnum orðið íslandsmeistarar í yngri flokkunum. Og ég hef ekki tölu yfiraðratitlasem við höfum unniðtil. Mottóið hjá okkur er að sinna þeim mjög vel sem koma á æfingar og þjálfa þá á sem bestan máta. Við reynum ekki að fiska stráka úr öðrum íþróttagreinum en til okkar eru allir velkomnir. Lykillinn að velgengni Hauka er sá að hjá okkur líður öllum vel." — Hvað liggur á bak við þennan góða árangur þinn sem þjálfari? „Það eru margir sem telja körfu- bolta mjögerfiða íþrótt þar sem mjög flóknar reglur séu notaðar. Sumir eru hræddir viðflóknar reglurenég reyni ávallt að einfalda hlutina og það er ein af ástæðum þess að mínir flokkar hafa náð góðum árangri. Til þess að ná góðum árangri í körfubolta þarf að hafa þrennt að leiðarljósi. ífyrsta lagi þarf hvereinstaklingurog liðið íheild að spila góða vörn. í öðru lagi þarf liðið að ná fleiri fráköstum en and- stæðingarnir. í þriðja lagi er körfu- bolti leikur 5 manna og það þarf að Glæsilegt körfuskot hjá einum ungum og efnilegum í Haukum. vera góður samleikur í sókninni. Mér finnst fátt eins ánægjulegt og að sjá góðan samleik sem endar með körfu. Til þess að þessir hlutir gangi upp þarf mikla samstillingu í liðið. Þetta þýðir ekki að engar stjörnur þrífist í liðunum því fá lið ná góðum árangri án stjörnuleikmanna. í góðum jarð- vegi fæðast stjörnur og þær vaxa og dafna eins og falleg blóm við góð skilyrði. Grunnatriði körfuboltans í æfingum eru ætíð höfð að leiðarljósi hjá mér og það skilar góðum ár- angri." — Ertu sáttur við þróunina hjá Haukum síðan þú hófst þar þjálfun? „Já, ég er það. Við erum með góð- an meistaraflokk og mjög öfluga unglingastarfsemi. Það hlýtur að leiða til réttrar þróunar. Ég er t.d. ánægður með að búið sé að leyfa erlenda leikmenn hér á landi því með þeim kemur nýtt blóð í körfuboltann. Menn eru oft feimnir við að taka út- lendinga í lið sín en við getum alveg haldið sérstöðu okkar þótt útlending- arnir lífgi upp á boltann hjá okkur. Ég vil benda á fordæmi ítónlistinni. Hér á landi er vart sett upp sú ópera að útlendingur fari ekki með stórt hlut- verk í henni. Við verðum bara að gæta þess að erlendu leikmennirnir 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.