Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 78

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 78
SCIREALÁTINN Einn virtasti knattspyrnumaður ítaliu fyrr og síðar, Geatano Scirea og aðstoðarþjálfari Juventus, fórst í bílslysi í Póllandi fyrir rúmum mánuði. Scirea, sem var aðeins 36 ára gamall þegar hann dó, var margfaldur landsliðsmaður en hann lagði skóna á hilluna eftir að hafa leikið gegn Val í Evrópukeppni meistaraliða árið 1986. Þá var hann fyrirliði ítalska landsliðsins. Scirea brá sértil Póllandstil þess aðfylgjast með leikmanni sem Juventus hafði áhuga á. Hann var farþegi í bíl með bílstjóra ogtúlki. Bílstjórinn varað takaframúr þegar hann skall framan ábíl sem kom úr gagnstæðri átt. Við áreksturinn sprakk bílIinn í loft upp vegna þess að hann var með fulla bensínbrúsa í skottinu. í Póllandi er svo langt á milli bensínstöðva að flestir bifreiðaeigendur eru ávallt með birgðir af bensíni í bílunum. Þar sem Scirea var svo dáður og elskaður af öllum olli dauði hans mikilli sorgáftalíu. Þegarúrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar hefst á Ítalíu á næsta ári verður nýr leikvangur tekinn í notkun í Torino sem rúmar 80.000 manns. Flestirfjölmiðlarogknattspyrnuáhugamenn vilja nú láta völlinn heita „Scirea-leikvanginn" en yfirvöld hafa ekki enn tekið ákvörðun þar að lútandi. Það væri þó vel við hæfi að mati flestra. SONUR SCIREA Riccardo Scirea 12 ára einkasonur I í Póllandi fyrir skömmu, virðist ætla hins dáða Gaetano, sem lést íbílslysi I aðfeta ífótsporföðursíns. Hann leik- Geatano Scirea var um langt skeið einn besti knattspyrnumaður ítala og fyrirliði landsliðsins. Hann lést í bíl- slysi fyrir skömmu. ur með drengjaliði Juventus en í það voru valdir20efnilegustu drengirnir í íþróttaskóla Juventus. Riccardo vek- ur mikla athygli í leikjum drengja- liðsins fyrir frábæra hæfileika með knöttinn og segja fróðir menn að hann muni áreiðanlega verða einn sterkasti leikmaður Juventus innan fárra ára. 3 í einu vagn, burðarrúm og kerra Varðan h.f. Grettisgötu 2A. Sími 19031 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.