Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 39

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 39
möguleika á verðlaunum á stórmót- um." — Hvernig æfir þú í vetur? „Ég er byrjaður í hoppæfingum og innan skamms byrja ég að lyfta lóð- um. Ég ætla að styrkja mig vel í vetur og er ákveðinn í því að kasta 65 metranæstasumar. Þaðer löngu orð- ið tímabært að ýta undir sleggjukast- ið og hefja greinina til vegs og virð- ingar. Ég er staðráðinn í því að bæta þetta lélega íslandsmet. Auk þess ætla ég að drífa nokkra unga menn með mér í sleggjuna því það eru fleiri sem geta náð langt í greininni." Þess má til gamans geta að Guð- mundur Karlsson var á sínum tíma einn afokkaret'nilegustu spjótköstur- um ogsló meðal annars metSigurðar Einarsson íflokki 16 ára og yngri. „Ég kastaði 56,86 metra þegar ég var 16 ára og strax næsta vor, þegar ég var orðinn 17 ára, kastaði ég 62,02 metra. í kjölfar þess fór ég í æfinga- búðirtil Danmerkurogskemmdi égá mér olnbogann. Kappið var svo mik- ið að ég kastaði allt of mikið og því „Skammtímamarkmiðið er að kasta sleggjunni 70 metra. Því ætla ég að ná innan tveggja ára." fór sem fór. Það verður að viðurkenn- ast að mig tók það sárt að þurfa að hætta í spjótinu því ég átti góða fram- tíð fyrir mér í þeirri grein. En svona eru íþrótti rnar." Guðmundur stundaði nám við íþróttaháskólann í Köln í Vestur- Þýskalandi um 5 ára skeið, með frjálsíþróttir og handbolta sem aðal- greinar. Sjálfur lék hann handbolta með yngri flokkum FH en í dag þjálf- ar hann meistaraflokk kvenna í félag- inu. „Það verður að segjast eins og er að kvennahandboltinn í FH er illa á vegi staddur. Fyrir 2 árum hófst upp- bygging í yngri flokkunum en fram til þess tíma var þar algjör ördeyða. Um þessar mundir er gott starf í 3. og 4. flokki en 2. flokkur félagsins er ekki til. Það bitnar vitanlega á meistara- flokki því endurnýjunin þar er engin. Frá síðasta keppnistímabili hafa fjór- ar stelpur dregið sig í hlé og er hópur- inn því ansi rýr. Við erum því ekki líkleg til afreka í vetur þótt FH hafi lent í 2. sæti á íslandsmótinu síðast- liðin 3 ár." Það er okkur sérstök ánœgja að óska hafnfirsku íþróttafólki til hamingju með árangurinn í jafn mörgum greinum íþrótta og raun ber vitni. — Við fylgjumst með — Baráttukveðjur SPAREJDÐUR HAFNARFJARÐAR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.