Fréttablaðið - 04.07.2020, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 04.07.2020, Blaðsíða 80
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar BAKÞANKAR Laugarásvegur 1 Pantaðu á skubb.is OG FÁÐU HEIMSENT Fyrir svanga ferðalanga Þegar boð komu frá ríkis-stjórninni um að ferðast innanlands fyllti ég tankinn og hélt á slóðir Sturlunga. Við hjónin fórum í Dali og síðan í Skagafjörðinn og lögðumst í grasið á Örlygsstöðum. „Þetta var það síðasta sem Sturla og Sighvatur sáu í þessu lífi,“ tautaði ég fyrir munni mér og skoðaði skýjafarið á himn- um. Á Sauðárkróki er búið að reisa sýndarveruleikasafn þar sem hægt er að ganga inn í Örlygsstaðabar- daga árið 1238 með hjálp f lókinnar tölvutækni. Mikil áhersla er lögð á hetjudauða Sturlu Sighvatssonar sem geysist um vellina á hvítum hesti eins og ljóshærður vaxtar- ræktarmaður í Wagneróperu. Mér hefur reyndar alltaf of boðið ráð- leysi Sturlu á Örlygsstöðum. Hann var vopnaður ónýtu spjóti og vafraði um vígvöllinn eins og lítill drengur sem búinn er að týna bæði foreldrum sínum og blöðrunni í mannþrönginni á 17. júní. Úrslitin voru eftir þessu. Sturlungaherinn beið mikið afhroð. Ég er hrifnari af Sighvati frænda Sturlusyni. Hann gekk óttalaus á móti óvinum sínum, rétt tæp- lega sjötugur í bláum kirtli með hjálm og hélt á exinni öfugri. Jafnaldri hans og vinur Árni Auðunarson gekk við hlið hans og hjó ákaft til beggja handa. Andstæðingurinn spurði af hverju hann léti svo ófriðlega, bæði lítill maður og gamall. Hann svaraði: „Ég ætla mér ekki á brott.“ Þetta þótti hetjulega mælt. Árni vildi ekki f lýja þótt við ofuref li væri að etja. Gömlu mennirnir voru báðir drepnir ásamt jafnaldra sínum, Sighvati djákna, enda báðu þeir sér ekki griða. Er þetta ekki draumadauðdagi allra ellilífeyris- þega sem óttast að deyja einir og afskiptir úr hreinum leiðindum inni á hjúkrunarheimili? Örlygsstaðir Verslun opin 11-20 alla daga - Veitingasvið opið 11-19:30 - IKEA.is ÚTSALAN er hafin © Inter IKEA System s B.V. 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.