Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2020, Blaðsíða 1
Hamingja og harmur Íslensk Armani fyrirsæta Á leiksviði og í lífinu sjálfu má finna stórar tilfinningar, hamingju og harm. Leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir segir leikhúsið bæði hættulegt og heilandi en vill hvergi annars staðar vera. Hún nýtur sín vel sem leikkona, leikstjóri og framleiðandi. Sjónvarpsserían Fangar hefur nú verið seld til Hollywood. 12 19. JANÚAR 2020 SUNNUDAGUR Ekkert starf stendur hjartanu nær Arnaldur Karl Einarsson sýndi nýju herralínu Armani í Mílanó. 18 Þórhildur Líndal var fyrsti umboðsmaður barna. 20 Eftirmálar snjóflóðsins Ragnar Axelsson ljósmyndari var á ferð á Vestfjörðum fyrir helgi og myndaði eftirmála snjóflóðsins. 6-11

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.