Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2020, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2020, Blaðsíða 6
Á dauða mínum átti ég von en ekki því að snjóflóð tæki bát-inn minn,“ segir Þorgils Þorgilsson, útgerðarmaður ogfiskverkandi á Flateyri, en hann er einn af þeim sem urðu fyrir miklu tjóni í snjóflóðinu sem féll í vikunni. Þorgils er Flateyringur að upplagi en bjó ekki á staðnum þegar snjóflóðið Á dauða mínum átti ég von … Þorgils Þorgilsson, útgerðarmaður og fiskverkandi á Flateyri, varð fyrir miklu tjóni þegar hann missti bátinn sinn í snjóflóðinu í vikunni. Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is SNJÓFLÓÐIN Á VESTFJÖRÐUM 6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.1. 2020

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.