Morgunblaðið - 25.03.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.03.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 2020 Á fimmtudag: Suðvestan 8-15 m/s og él, hvassast á annesjum, en bjart- viðri NA til. Hiti kringum frostmark. Á föstudag: Norðvestlæg átt, 8-13 m/s og dálítil él, en lengst af létt- skýjað syðra. Heldur kólnandi í bili. Á laugardag, sunnudag og mánudag: Vestanáttir, dálítil slydda á V-verðu landinu og síðar súldarloft, en þurrt eystra og hlýnar í veðri. RÚV 06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2 09.00 MenntaRÚV 11.00 Skólahreysti 11.35 Vesturfararnir 12.15 Ferðastiklur 12.50 Tíundi áratugurinn 13.35 Kastljós 13.50 Menningin 14.00 Blaðamannafundur vegna COVID-19 14.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1991-1992 15.45 Gettu betur 1997 16.50 Mósaík 17.20 Andrar á flandri 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Millý spyr 18.07 Friðþjófur forvitni 18.30 Hæ Sámur 18.37 Rán og Sævar 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kiljan 20.45 Ljósmóðirin 21.40 Kappleikur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Undirrót haturs 23.05 Pólskir dagar – Kennarinn 24.00 Kveikur Sjónvarp Símans 12.15 The Late Late Show with James Corden 12.20 Dr. Phil 12.59 Single Parents 13.20 Með Loga 14.25 Dr. Phil 15.07 Strúktúr 15.36 Lambið og miðin 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Raymond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 The Good Place 19.40 Will and Grace 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 Station 19 22.35 Imposters 23.20 The Late Late Show with James Corden 23.20 The Fix 00.05 Seal Team Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 06.50 Bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Gilmore Girls 10.00 Jamie Cooks Italy 10.50 Mom 11.10 Brother vs. Brother 11.50 The Goldbergs 12.10 Fresh off the Boat 12.30 Bomban 12.35 Nágrannar 12.55 Hvar er best að búa ? 13.35 Grand Designs: Australia 14.25 Manifest 15.05 Atvinnumennirnir okkar 15.30 The Village 16.10 Rikki fer til Ameríku 16.35 Hið blómlega bú 17.05 Friends 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Ísland í dag 19.05 Víkinglottó 19.10 Matarboð með Evu 19.35 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 20.25 Grey’s Anatomy 21.15 Abused By My Girlfriend 22.05 High Maintenance 22.35 Sex and the City 23.00 NCIS 23.45 S.W.A.T 00.30 Silent Witness 20.00 Undir yfirborðið 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 20.00 Karlar og krabbamein – þáttur 4 20.30 Þegar; Guðmundur St. Svanlaugsson 21.00 Karlar og krabbamein – þáttur 4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunþáttur Rásar 1 og 2. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Bíttu á jaxlinn Binna mín. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Konan við 1000 gráður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 25. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:09 19:59 ÍSAFJÖRÐUR 7:11 20:07 SIGLUFJÖRÐUR 6:54 19:50 DJÚPIVOGUR 6:38 19:30 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og él, en norðaustlægari á Vestfjörðum og bjartviðri A-lands. Svipað veður framan af morgundegi, en bætir síðan heldur í vind og éljagang. Hiti víða 0 til 4 stig að deginum, en vægt frost NA til. Nú er ég kominn í hóp þeirra milljóna jarðarbúa, sem vinna heima á þessum for- dæmalausu tímum, eins og sagt er, og það er ekki laust við að mér finnist það dauflegt hlutskipti. Tölvur, símar, sam- skiptaforrit og fjar- fundabúnaður geta ekki komið í staðinn fyrir að tala við annað fólk augliti til auglitis, það er að minnsta kosti erfitt að taka sér smá hlé og spjalla við vinnu- félagana yfir kaffibolla. Og þeir fjarlægjast mann smátt og smátt þegar þeir breytast í skrif- uð orð á tölvuskjánum. Það liggur við, að maður sé kominn í nánara samband við þau Víði, Þórólf og Ölmu, sem halda hina daglegu fundi almannavarna. Að minnsta kosti sér maður framan í þau og það er hægt að fá sér kaffi á meðan horft er á fundinn. En fram undan er, að sitja einn við tölvuna heima, á meðan hárið síkkar og skeggið gránar; líklega verður maður útlits eins og Róbínson Krúsó þegar veirufárinu loksins lýkur. En þang- að til er hægt að stytta sér stundirnar í fásinn- inu við að horfa út um gluggann á trén sveiflast í þessum eilífa vindi, sem ráðið hefur ríkjum hér í vetur. Og kannski hefði ég átt að vara við inni- haldi þessa pistils í upphafi. Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson Vinnufélagar breytast í skrifuð orð Þríeyki Nýju vinnufélag- arnir koma til fundar. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tón- list, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurn- ing“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. The Jungle Book var kosin myndin sem vekur upp mesta nostalgíu- tilfinningu af öllum Disney- myndunum. The Jungle book kom fyrst út ár- ið 1967 en sagan er eins og flestir vita um hann Mowgla sem var munaðarleysingi alinn upp af úlf- um og fleiri dýrum. Myndirnar eru byggðar á sögu Rudyard Kipling. Jungle book kosin mesta nostalgían Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 léttskýjað Lúxemborg 8 léttskýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 12 heiðskírt Madríd 14 alskýjað Akureyri 3 léttskýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 11 léttskýjað Egilsstaðir 2 heiðskírt Glasgow 11 léttskýjað Mallorca 14 rigning Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 13 léttskýjað Róm 8 skýjað Nuuk -3 skýjað París 12 heiðskírt Aþena 14 skýjað Þórshöfn 4 rigning Amsterdam 11 léttskýjað Winnipeg 1 rigning Ósló 4 skýjað Hamborg 8 heiðskírt Montreal 2 rigning Kaupmannahöfn 5 heiðskírt Berlín 7 heiðskírt New York 6 heiðskírt Stokkhólmur 7 alskýjað Vín 6 léttskýjað Chicago 5 léttskýjað Helsinki 3 léttskýjað Moskva 3 heiðskírt Orlando 28 léttskýjað  Heimildarmynd sem fjallar um hinn 23 ára gamla Alex Skeel og ofbeldi sem hann gekk í gegnum í sambandi sínu við Jordan Worth. Stöð 2 kl. 21.15 Abused By My Girlfriend

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.