Morgunblaðið - 08.04.2020, Síða 41

Morgunblaðið - 08.04.2020, Síða 41
Stemning í eldhúsinu Hér má þau Mitchell Rodrigues Jónsson, Úlf Júlíusson, Helgu Brynjarsdóttur, Bjarka Þór Þórisson, Guðrúnu Úlfarsdóttur og Buðrúnu B. Guðmundsdóttur matráð. Guðrún í öðru veldi Hér má sjá Guðrúnu Úlfarsdóttur nemanda og Guð- rúnu B. Guðmundsdóttur matráð við lýðskólann. endum frelsi til menntunar út frá sínum forsendum. Því eru engin próf, einkunnir eða gráður, heldur er markmiðið að skapa nemendum aðstæður og umgjörð til náms og menntunar. Nemandinn ber sjálfur ábyrgð á náminu en markmiðið er að búa nemandanum vettvang til að uppgötva og styrkja þá einstöku hæfileika sem hann hefur í um- hverfi sem er fullt af áskorunum en á sama tíma ríkt að stuðningi, endurgjöf og samvinnu. Séu nám- skeiðin sem kennd eru við náms- brautirnar tvær skoðaðar kennir þar ýmissa grasa. Námskeiðin eru afar fjölbreytt og kennaraflóran er það einnig. Óhætt er að segja að enginn skóli hérlendis státi af sam- bærilegri námskrá. Sælkerafóður í heimsklassa Hér má sjá þorskroð sem búið er að krydda með cayennepipar og verið er að þurrka eftir kúnstarinnar reglum. Einföld en ótrúlega góð Hópurinn lagaði núðlusúpu með óvæntum snúningi. Súpan var í fiskisoði og bragð- bætt með marínkjarna. Súpugerð Úlfur Júl- íusson lagar hér súpu. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 2020 Silikon dagslinsur Rakagefandi dagslinsur Silikon tveggja vikna linsur Silikon dagslinsur Silikon mánaðarlinsur Silikon sjónskekkjulinsur Rakagefandi dagslinsur Hefðbundnar dagslinsurLinsur sem dökkna í sól 1 pakki 4.100 kr. – 3 pakkar 10.250 kr. 1 pakki 4.100 kr. – 3 pakkar 10.250 kr. 1 pakki 4.100 kr. – 2 pakkar 6.150 kr. Tveggja vikna – 1 pakki 5.800 kr. 1 pakki 3.300 kr. – 2 pakkar 4.950 kr. 1 pakki 3.200 kr. – 3 pakkar 8.000 kr. 1 pakki 2.900 kr. – 3 pakkar 7.250 kr. 1 pakki 2.500 kr.Tveggja vikna – 1 pakki 5.900 kr. FRÍ HEIMSENDING Kauptu linsur á opticalstudio.is eða pantaðu í síma 511 5800 NÝTT Lýðskólar gera sjaldnast sérstakar inngöngukröfur sem tengjast menntun eða fyrri störfum en geta í samræmi við einkenni hvers skóla lagt mismunandi áherslur þegar þeir velja nemendur. Þar vega áhugasvið, viðhorf og persónuleiki umsækjenda iðulega þyngst. Ungt fólk sem hefur nýlokið framhaldsskólaprófi velur gjarnan að fara í lýðskóla og fá þannig næði og tíma til að átta sig á styrkleikum, veikleikum og vilja til frekara náms. Einnig er algengt að fólk sem ekki hefur lokið framhaldsskólaprófi sæki í lýðskóla og nýti þannig tækifæri sem þetta til að hefja nám á ný. Algengur aldur nemenda við lýðskóla er 18-30 ára en gjarnan er tekið á móti nemendum sem eru eldri en 30 ára og ekki síður fjöl- skyldufólki. Lífið í lýðskóla Í lýðskóla búa nemendur iðulega saman á einhvers konar heimavist og deila herbergi með öðrum. Þeir læra mikið af því að búa og vinna með öðrum. Eitt er víst: með því að búa með fólki kynnast nemendur á hátt sem þeir gera ekki á venjulegum skólatíma. Það kennir nemendum líka mikið um sjálfa sig. Að búa með skólasystkinum þýðir að skilin á milli náms og félagslífs verða óskýr. Nemendur hafa aðgang að skólaaðstöðu utan skólatíma og það gefur þeim frelsi til að vinna saman að sínum hugðarefnum. Nem- endur skipuleggja nemendakvöld, ferðalög og aðra viðburði og fé- lagslíf. Mikilvægur þáttur í lýðskóla er einnig samvinna og samvera með íbúum þess samfélags sem umkringir skólann. Fyrir hverja er lýðskóli?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.