Morgunblaðið - 08.04.2020, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.04.2020, Blaðsíða 47
Kennari í íslensku og íþróttum í Laugalands- skóla í Holtum 2020-2021 Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem getur unnið með okkur að einkunnarorðum skólans; „samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi“. Þar er lögð áhersla á sjálfstæð og gagnrýnin vinnubrögð, með sérstakri áherslu á félagsþroska nemenda. Kennsluréttindi og hæfni í mannlegum samskiptum eru nauðsynleg. Laugalandsskóli er í um 90 km fjarlægð frá Reykja- vík í fögru umhverfi í Holtum. Þar eru margvísleg tækifæri til þess að njóta útiveru og náttúru. Leik- skóli er rekinn á Laugalandi og öll venjuleg þjónusta er á Hellu. Húsnæði í nágrenni. Umsóknarfrestur er til 17. apríl 2020. Veffang: http://www.laugaland.is Netfang: laugholt@laugaland.is Upplýsingar veitir skólastjóri í vs. 487-6540 og gsm. 896-4841. Komdu að vinna með okkur! Lausar stöður fyrir skólaárið 2020-2021 • Umsjónarkennarar á yngsta stigi (1.-4. bekkur), miðstigi (5.-7. bekkur) og efsta stigi (8.-10. bekkur), 100% stöður. • Kennarar í leiklist, 2 stöður (60% og 100% staða). • Tónmenntakennari á yngsta stigi, 46% staða. • Náms- og starfsráðgjafi (100% staða). Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, góða íslenskukunnáttu og brennandi áhuga á grunnskólastarfi. Reynsla af teymisvinnu er mikilvægur eiginleiki. Í Vallaskóla eru yfir 630 nemendur í 1.-10. bekk og yfir 100 starfsmenn, sjá www.vallaskoli.is. Sótt er um stöðuna á vef Sveitarfélagsins Árborgar, http://starf.arborg.is Upplýsingar veitir Guðbjartur Ólason skólastjóri (gudbjartur@vallaskoli.is). Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2020 og ráðið verður í störfin frá og með 1. ágúst 2020. Störfin henta jafnt körlum sem konum. Launakjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 9 þúsund íbúar, þar af um 2000 börn í fimm leikskólum og þremur grunnskólum. Í sveitarfélaginu er unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á faglega forystu í anda lærdómssamfélagsins, snemmtæka íhlutun, samstarf skóla og stofnana um umbótastarf og þróun úrræða fyrir börn. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið, fjölskyldusvið og Skólaþjónustu Árborgar má finna á www.arborg.is. Framkvæmdastjóri Capacent — leiðir til árangurs Þjónustuskrifstofa FS er þjónustueining fyrir fimm aðildarfélög Bandalags háskólamanna: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, Félag íslenskra félagsvísindamanna, Fræðagarð, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga og Stéttarfélag lögfræðinga. Samtals eru félagsmenn nálægt 4800. Nánari upplýsingar má finna hér: www.stett.is Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/24625 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun/háskólapróf á sviði viðskipta, hagfræði, stjórnunar eða sambærileg menntun. Yfirgripsmikil þekking á vinnumarkaðsmálum og innsýn í breytingar sem eru framundan í þeim. Yfirgripsmikil þekking á starfsemi og starfsumhverfi stéttarfélaga. Stjórnunarreynsla og reynsla af störfum félagasamtaka. Þekking á samningagerð og reynsla af samningavinnu. Frumkvæði og metnaður til árangurs í starfi. · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 16. apríl Starfs- og ábyrgðarsvið: Daglegur rekstur skrifstofu og félaga. Starfsmannahald skrifstofu. Undirbúningur, gerð og eftirfylgni kjarasamninga. Þjónusta og upplýsingagjöf til félagsmanna. Móttaka og meðhöndlun gagna. Undirbúningur funda og gagnaöflun. Seta í nefndum og stjórnum í umboði skrifstofu og félaga. Ýmis tilfallandi verkefni og samskipti fyrir hönd aðildarfélaganna. Þjónustuskrifstofa FS leitar að öflugum framkvæmdastjóra til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og ríka samskiptahæfni. Hlutverk FS er að þjónusta fimm stéttarfélög háskólamenntaðra sérfræðinga og gæta hagsmuna þeirra og félagsmanna. Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn FS og ber ábyrgð á þjónustuskrifstofu félaganna. Viðkomandi starfar náið með formönnum aðildarfélaganna að markmiðum FS. Leitað er að einstaklingi til að stýra og móta starfsemi mjög sjálfstæðra sérfræðinga í margþættu og síbreytilegu umhverfi.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.