Morgunblaðið - 08.04.2020, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 2020 51
Lausar stöður grunnskóla-
kennara í Stóru-Vogaskóla
Stóru-Vogaskóli óskar eftir að ráða grunnskóla-
kennara í eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár:
• Textíl
• Sérkennslu
• Smíði
Stóru-Vogaskóli er 170 barna grunnskóli þar sem
skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt.
Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og
velgengni sem endurspeglast í daglegu starfi
í skólanum. Í skólanum er góður starfsandi og
hefur skólinn að skipa öflugu og áhugasömu
starfsfólki.
Skólinn er staðsettur í einstöku umhverfi í nálægð
við fjölbreytta náttúru. Stóru-Vogaskóli er Græn-
fánaskóli.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leyfisbréf til kennslu, skal fylgja umsókn
• Kennslureynsla á því stigi sem sótt er um
• Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
• Færni í samvinnu og teymisvinnu
• Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum
• Ábyrgð og stundvísi
• Áhugi á að starfa með börnum
Launakjör eru samkvæmt kjarasamning Kennara-
sambands Íslands.
Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á póstfangið
skoli@vogar.is fyrir 21. apríl 2020.
Nánari upplýsingar veita Hálfdan Þorsteinsson
skólastjóri og Hilmar Egill Sveinbjörnsson
aðstoðarskólastjóri í síma 440 6250.
Grunnskólakennarar
Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Reykja-
hlíðarskóla í Mývatnssveit frá 1. ágúst 2020
Um er að ræða umsjónarkennslu á unglingastigi,
stærðfræði, náttúrufræði og íþróttir.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.skutustadahreppur.is og
http://www.skutustadahreppur.is/skolinn
Starfsstjórn Reykjalundar auglýsir laust til umsóknar starf forstjóra Reykjalundar. Leitað er að
öflugum einstaklingi í krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarf þar sem reynir á samskiptahæfni,
frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Starfsstjórn ræður í starfið til fimm ára frá 1. júní 2020.
Reykjalundur er heilbrigðisstofnun í eigu Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga
(SÍBS) og vinnur samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Á Reykjalundi fer fram alhliða
endurhæfing með það að markmiði að bæta lífsgæði, færni og sjálfsbjargargetu þeirra sem þangað
leita. Um þjónustuna gildir þjónustusamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Reykjalundar. Þá
annast stofnunin starfsnám í heilbrigðisgreinum og starfar í tengslum við háskóla á sviði kennslu
heilbrigðisstétta og rannsókna í heilbrigðisvísindum. Hjá Reykjalundi starfa 200 starfsmenn.
Hlutverk og ábyrgðasvið
Hlutverk forstjóra er að hafa forystu um að Reykjalundur sé í fararbroddi á sviði endurhæfingar á
landsvísu.
Forstjóri ber ábyrgð á að Reykjalundur starfi í samræmi við lög og stjórnvaldsfyrirmæli.
Forstjóri ber ábyrgð á starfsemi og þjónustu stofnunarinnar, að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma
sé í samræmi við þjónustusamning og að fjármunir séu nýttir á árangursríkan hátt.
Forstjóri starfar í samræmi við erindisbréf sem stjórn setur honum.
Undir forstjóra heyra 4 framkvæmdastjórar sem mynda framkvæmdastjórn ásamt mannauðsstjóra
sem hefur seturétt á framkvæmdastjórnarfundum.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á heilbrigðissviði, framhaldsmenntun er kostur.
• Leiðtogahæfileikar og farsæl reynsla af stjórnun og rekstri.
• Þekking og reynsla af stjórnun í heilbrigðisþjónustu er kostur.
• Þekking og reynsla af mannauðsmálum.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg.
Hæfni umsækjenda verður metin í samræmi við menntunar- og hæfniskröfur.
Starfsstjórn sem heilbrigðisráðherra skipaði 12.11.2019 ber ábyrgð á ráðningu nýs forstjóra skv.
erindisbréfi. Viðtöl verða við þá einstaklinga sem uppfylla kröfur að mati starfsstjórnar.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna
Stefánsdóttir starfandi forstjóri Reykjalundar (anna@reykjalundur.is). Umsóknir skulu berast
Guðbjörgu Gunnarsdóttur mannauðsstjóra, Reykjalundur, 270 Mosfellsbær eða á netfangið:
gudbjorg@reykjalundur.is eigi síðar en 25. apríl nk.
Öllum umsóknum verður svarað þegar starfsstjórn hefur tekið ákvörðun um ráðningu í starfið.
Forstjóri Reykjalundar
endurhæfingarmiðstöðvar SÍBS
Starfsmaður á skrifstofu
fjármála og rekstrar
Mennta- og menningarmála-
ráðuneytið auglýsir eftir starfsmanni
á skrifstofu fjármála og rekstrar.
Nánari upplýsingar er að finna á vef
ráðuneytisins mrn.is
Umsóknarfrestur er til og með
20. apríl. 2020
Stjórnarráð Íslands
Mennta- og
menningarráðuneytið
Smáauglýsingar
Bækur
BOKIN.IS
14.400 sérvaldar bækur til
sölu á bokin.is:
Þjóðsögur og þjóðlegur
fróðleikur. Mikið úrval ljóðabóka
eftir okkar bestu höfunda, mikið
úrval ljóðabóka eftir konur.
Héraðssaga og þjóðleg fræði,
skoðið úrval bóka á bokin.is
Skáldsögur, lögfræði, norræn
fræði, handbækur, listaverka-
bækur, erlend saga, hagfræði,
dulræn málefni, matur og vín,
ævisögur erlendra manna,
stjórnmál, trúmál, heimskauta-
ferðir og fjarlæg lönd.
Ferðabækur. Erlendar bækur.
Viljum sérstaklega minná ört
vaxandi netbókabúð okkar
bokin.is þú getur valið úr yfir 30
efnisflokkum bóka og verslar
bækur eftir innskráningu. Við
afgreiðum og sendum pantanir
með Íslandspósti.
BÓKIN ehf - Antikvariat.
Klapparstigur 25-27.
Opið 12-18 virka daga.
Laugardaga 13-17.
sími 5521710 - 8599090
Netfang: bokin@simnet.is
bokin.is er alltaf opinn
Bækur til sölu
Spegillinn 1.-60. árgangur, einn-
ig stakir árgangar á sama tíma-
bili, Íslenkt fornbréfasafn ób.
2,3,4,5,12,13,14, Drepa Drepa
eftir Einar og Dag, 130 bindi
Stjórnartíðindi, gott band, 1885-
2000, Skarðsbók, Árbækur Espo-
líns 1-12, 1821, Gestur Vestfirð-
ingur.
Uppl. í síma 898 9475
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Málarar.
Tökum að okkur alla almenna
málningarvinnu, mjög sangjarnir
í verðum.
Upplýsingar í síma 782-4540 eða
loggildurmalari@gmail.com
Bílar
Nýr Ford Transit 350 Trend L3H3
Sjálskiptur. 2 x hliðarhurð.
Klæddur að innan. Dráttarkrókur.
1.276.400,- undir listaverði.
Okkar verð 4.790.000 án vsk.
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Tek að mér
ýmiskonar
húsaviðhald
og allskonar verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Vantar þig starfsfólk?
hagvangur.is