Morgunblaðið - 08.04.2020, Síða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 2020
Fáðu
HEIMSENT
Sími 557 8866 | pantanir@kjotsmidjan.is | Fossháls 27, 110 Reykjavík Opnunartími7.30-16.30
Í ljósi aðstæðna bjóðum við heimsendingar til einstaklinga.
Vöruúrvalið er aðgengilegt á heimasíðu og facebook síðu okkar.
www.kjotsmidjan.is | fb/Kjotsmidjan
Á fimmtudag (skírdag): Suðlæg
átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og
vægt frost, en 8-13 m/s, smá skúrir
og hiti að 5 stigum með suður-
ströndinni.
Á föstudag (föstudaginn langa): Ákveðin suðaustanátt, rigning eða slydda og hiti 1 til
5 stig sunnanlands, en annars hægir vindar, bjartviðri og hiti við frostmark.
RÚV
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2
09.00 Lói – þú flýgur aldrei
einn
10.20 Umræðuþáttur um
COVID-19
11.00 Skólahreysti 2015
12.30 Fjörskyldan
13.05 Gerska ævintýrið
13.45 Poppkorn – sagan á
bak við myndbandið
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Þetta er bara Spaug…
stofan
15.20 Gettu betur 1999
16.20 Poirot – Draumurinn
17.10 Kveikur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Millý spyr
18.08 Friðþjófur forvitni
18.31 Hæ Sámur
18.38 Rán og Sævar
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Martin Clunes: Eyjar
Ástralíu
20.50 Gone
21.10 Eftirlýst
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Undirrót haturs
23.05 Eye in the Sky
Sjónvarp Símans
10.00 Dr. Phil
10.45 Everybody Loves
Raymond
11.10 The King of Queens
11.30 How I Met Your Mother
11.55 Dr. Phil
12.40 Single Parents
13.05 Með Loga
14.05 Dr. Phil
14.50 Strúktúr
15.20 Lambið og miðin
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Good Place
18.40 Will and Grace
19.10 Love Island
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
21.50 Little Fockers
23.30 Lara Croft: Tomb Rai-
der – The Cradle of Life
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
06.50 Bítið
08.55 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Jamie Cooks Italy
10.50 Mom
11.10 Brother vs. Brother
11.50 Fresh off the Boat
12.15 Bomban
12.35 Nágrannar
12.55 Hvar er best að búa ?
13.35 Grand Designs: Aust-
ralia
14.25 Manifest
15.05 Atvinnumennirnir okkar
15.40 Planet Child
16.25 Hið blómlega bú
17.00 Stelpurnar
17.30 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.05 Víkinglottó
19.10 Matarboð með Evu
19.35 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
20.30 Grey’s Anatomy
21.15 The Good Doctor
22.05 High Maintenance
22.40 Sex and the City
23.50 The Blacklist
00.35 S.W.A.T
01.20 True Detective
02.15 True Detective
03.15 True Detective
04.15 True Detective
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 - Úrval
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
20.00 Eitt og annað gagnlegt
20.30 Þegar
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
06.55 Morgunþáttur Rásar 1
og 2.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Bíttu á jaxlinn Binna
mín.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Konan við
1000 gráður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
8. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:19 20:41
ÍSAFJÖRÐUR 6:17 20:53
SIGLUFJÖRÐUR 5:59 20:36
DJÚPIVOGUR 5:46 20:12
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg breytileg átt og víða léttskýjað, en norðvestan 8-13 m/s og dálítil él norðaust-
anlands framan af degi. Frost 0 til 6 stig, en hiti 0 til 7 stig syðst.
Ein afleiðing sam-
komubannsins hér og
út um löndin er að við
lifum eins konar gull-
öld streymis á netinu,
og þá einkum frá list-
viðburðum af ýmsu
tagi. Ég sat til að
mynda límdur yfir
streymi Deutsche
Grammophon á Al-
þjóðlega píanódeg-
inum, þar sem hver
stórmeistari slaghörpunnar á fætur öðrum – þar
á meðal Víkingur Heiðar – lék fyrir okkur í
beinni, hátt í eina milljón áhorfenda, í mishráum
útsendingum. Það var fallega einlægt og kraft-
mikið.
Ég hef líka gert hlé á heimavinnunni til að
horfa á Bubba fara á kostum í beinni frá Borg-
arleikhúsinu og hef vafrað um sýningar hinna
ýmsu listasafna og gallería. Sem er gaman.
Það verður líka að hrósa Ríkissjónvarpinu fyr-
ir pólska daga, með útsendingu á sumum bestu
kvikmyndum síðustu áratuga, eins og litaþríleik
Kieslowski. Þá er nauðsynlegt að benda á fallega
heimildarmynd í þeim pakka, Hugsað heim, um
þorp í Póllandi og allan þann fjölda sem flutt hef-
ur þaðan til Íslands. Í myndinni tala ungu Pól-
verjarnir sem sest hafa hér að við foreldra og
ættingja í gamla þorpinu með einstökum hætti.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Öll þessi sköpun í
beinni og ókeypis
Hugsað Fólkið á Íslandi
og í Póllandi mætist.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina
sanna „stóra
spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn Taktu skemmtilegri
leiðina heim með Loga Bergmann
og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Birna Bragadóttir hefur verið inni-
lokuð í sóttkví og einangrun frá því
18. mars síðastliðinn en hún var
greind með smitsjúkdóminn CO-
VID-19 þremur dögum síðar. Í sam-
tali við Síðdegisþáttinn á K100
sagði Birna að hún teldi sig vera að
ná sér af veikindunum og viður-
kenndi að sér hefði ekki litist á
blikuna þegar hún var sem verst.
Sagðist hún hvorki hafa haft orku
til að lesa né horfa á sjónvarp í
veikindunum.
„Maður er bara einhvern veginn
við hliðina á sjálfum sér. Maður er
bara hundveikur,“ sagði Birna.
Nánar er fjallað um málið á
fréttavef K100, K100.is.
Fékk „spariútgáf-
una“ af COVID-19
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 snjóél Lúxemborg 21 rigning Algarve 17 skýjað
Stykkishólmur -1 skýjað Brussel 20 léttskýjað Madríd 16 rigning
Akureyri 0 skýjað Dublin 14 léttskýjað Barcelona 16 léttskýjað
Egilsstaðir 3 léttskýjað Glasgow 13 léttskýjað Mallorca 18 alskýjað
Keflavíkurflugv. 1 slydduél London 18 alskýjað Róm 19 heiðskírt
Nuuk 3 léttskýjað París 22 rigning Aþena 11 rigning
Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 18 skýjað Winnipeg 2 skýjað
Ósló 13 rigning Hamborg 17 alskýjað Montreal 7 léttskýjað
Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Berlín 19 heiðskírt New York 16 heiðskírt
Stokkhólmur 9 léttskýjað Vín 18 heiðskírt Chicago 19 skýjað
Helsinki 7 rigning Moskva 9 skýjað Orlando 26 léttskýjað
Ástralskir spennuþættir um tvær konur, Chelsea og Lolu, sem verða vitni að
morði þar sem þær bíða eftir strætisvagni seint um kvöld. Í kjölfarið flækjast þær
inn í flókið sakamál og neyðast til að leggja á flótta þvert yfir Ástralíu. Aðal-
hlutverk: Rebecca Gibney, Gerladine Hakewill og Anthony Phelan. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 21.10 Eftirlýst 1:6