Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2020, Blaðsíða 1
Alltaf með plan Óhrædd við að blanda saman Markaðsstjórinn Edda Hermannsdóttir gaf nýlega út bókina Framkoma og segir einn tilganginn að efla konur til dáða. Í einlægu viðtali segir Edda frá kynnum sínum af blóðföðurnum Hemma Gunn, hálfsystkinum sem hún kynntist sem unglingur og ástinni sem bankaði upp á fyrir þremur árum, en unnusti hennar Ríkharður Daðason henti sér óvænt á skeljarnar í brúðkaupi. 10 26.APRÍL 2020 SUNNUDAGUR Myndin sem skók heiminn Ragnheiður Helga Blöndal kaupir föt og fylgi- hluti með sál. 18 Naut hverrar mínútu Svanur Jóhannes- son bókbindari hefur skráð prentsmiðju- sögu Íslands allt frá árinu 1530. 14 Ljósmynd af Esjunni hefur vakið gríðarlega athygli á netinu. 22

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.