Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.4. 2020
08.00 Strumparnir
08.20 Blíða og Blær
08.45 Dóra og vinir
09.05 Mia og ég
09.30 Lína langsokkur
09.55 Adda klóka
10.20 Latibær
10.45 Lukku láki
11.05 Ævintýri Tinna
11.30 Friends
11.50 Nágrannar
12.15 Nágrannar
12.35 Nágrannar
13.00 Nágrannar
13.20 American Woman
13.45 Borgarstjórinn
14.10 The Great British Bake
Off
15.05 Friends
15.30 War on Plastic with
Hugh and A
16.30 60 Minutes
17.40 Víglínan
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Framkoma
19.30 The Greatest Dancer
21.00 Between Us
21.40 Killing Eve
22.30 Gasmamman
23.15 Homeland
00.15 Manifest
01.00 Liar
01.45 Westworld
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Í Austurdal
20.30 Eitt og annað fyrir
börnin
21.00 Eitt og annað úr
íþróttalífinu
21.30 Tónlistaratriði úr Föstu-
dagsþættinum
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
22.30 Gegnumbrot
20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
21.30 Eldhugar: Sería 3 (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.25 Malcolm in the Middle
16.45 Everybody Loves
Raymond
17.10 The King of Queens
17.30 Skandall
18.10 Mannlíf
18.35 Áskorun
19.10 Love Island
20.10 Jarðarförin mín
20.45 This Is Us
21.35 Law and Order: SVU
22.25 Ray Donovan
23.20 The Walking Dead
00.10 Evil
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 „…kyssti ane-
mónur og hló“.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Laug-
arneskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Glans.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Óborg.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 Gestaboð.
21.30 Fólk og fræði.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Begga og Fress
07.29 Lalli
07.36 Tulipop
07.40 Molang
07.43 Klingjur
07.54 Minnsti maður í heimi
07.55 Hæ Sámur – 45. þáttur
08.02 Hrúturinn Hreinn
08.09 Bréfabær
08.20 Letibjörn og læmingj-
arnir
08.27 Stuðboltarnir
08.38 Konráð og Baldur
08.50 Nellý og Nóra
09.00 Múmínálfarnir
09.23 Ronja ræningjadóttir
09.45 Krakkafréttir vikunnar
10.01 Skólahreysti
10.30 Herra Bean
11.00 Silfrið
12.05 Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi
13.15 Poppkorn – sagan á
bak við myndbandið
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Menningin – samatekt
15.05 Heimsending frá Sin-
fóníuhljómsveit Ís-
lands
17.15 Sterkasti maður Íslands
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Söguspilið
18.25 Lífsins lystisemdir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.20 Úti
20.50 Howards End
21.50 Finnskir bíódagar –
Besti dagur í lífi Olli
Mäki
23.20 Kafbáturinn
13 til 16 Pétur Guðjóns Góð tónlist og létt spjall á
sunnudegi.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 með DJ Dóru Júlíu
Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir vinsæl-
ustu lög landsins á K100. Tónlistinn er eini opinberi
vinsældalisti landsins, unninn upp úr gögnum frá Fé-
lagi hljómplötuframleiðanda.
18 til 00 K100 tónlist Besta blandan af tónlist á
K100 í allt kvöld.
Dj Dóra Júlía greindi frá því
í Ljósa punktinum á K100
að félag atvinnukafara-
kennara (e. Professional
Association of Diving Inst-
ructors (PADI)) væri að
sameina krafta sína og um-
hverfissinnanna í Rash’R.
Sagði hún þau vera farin að
hanna andlitsgrímur úr
plasti sem fundist hefði í
hafinu. „Þau eru ekki að
þessu til þess að græða neitt, þar sem allur peningur
af sölu fer beint í að framleiða fleiri grímur. Virkilega
góð hugmynd til þess að minnka bæði plastið sem fer
hræðilega með verðmæta hafið okkar sem og að búa
til fleiri grímur á tímum sem þessum. Vel gert kafarar
og Rash’R og takk fyrir þetta magnaða framlag!“
sagði Dóra Júlía.
Búa til grímur úr
plasti úr hafinu
Fátt virðist nú geta komið í vegfyrir að ástralska kvikmynda-leikstjóranum Andrew Dom-
inik takist loksins að ljúka við mynd
sína Blonde, sem fjallar um leikkon-
una og þokkagyðjuna Marilyn
Monroe. Áratugur er síðan kunn-
gjört var að Naomi Watts myndi fara
með aðalhlutverkið en árin liðu og
ekkert spurðist til myndarinnar. Það
var svo árið 2014 að tilkynnt var að
Jessica Chastain hefði leyst Watts af
hólmi og tökur væru innan seilingar.
Enn leið og beið og tökur hófust ekki
fyrr en síðasta sumar og þá var
Chastain einnig gengin úr skaftinu
og kúbanska leikkonan Ana de Ar-
mas komin í hennar stað. Samkvæmt
nýjustu fréttum er gerð Blonde vel á
veg komin enda þótt ekki sé enn búið
að tilkynna frumsýningardag. Hjólin
munu hafa byrjað að snúast fyrir al-
vöru þegar efnisveitan Netflix kom
inn í verkefnið.
Dominik skrifar handritið sjálfur
upp úr skáldsögu bandaríska rithöf-
undarins Joyce Carol Oates sem kom
út árið 2000. Enda þótt ýmsar per-
sónur af holdi og blóði komi við sögu
hefur Oates alltaf lagt þunga áherslu
á að Blonde sé skáldverk en ekki
ævisaga. Bókin átti upphaflega að
vera nóvella en Oates týndi sér svo
gjörsamlega í lífi Monroe að
niðurstaðan varð skáldsaga upp á ríf-
lega 700 blaðsíður.
„Blonde er áhugaverð fyrir þær
sakir að lítið er um samtöl í mynd-
inni,“ segir Andrew Dominik í sam-
tali við vefmiðilinn The Film Stage.
„Fyrri myndir mínar þrjár hafa
byggst mikið á töluðu máli en ég held
að ekki sé ein einasta sena í Blonde
sem er lengri en tvær blaðsíður. Ég
er mjög spenntur fyrir því að gera
mynd sem borin er uppi af myndmáli
og atburðum. Það er allt önnur Ella
fyrir mig. Svo er aðalsöguhetjan
kona. Fram að þessu hefur ekki farið
mikið fyrir þeim í mínum myndum
en núna er ég að ímynda mér hvernig
það er að vera kona.“
Fyrri myndir Dominiks eru
krimmarnir Chopper og Killing
Them Softly og vestrinn The Assass-
ination of Jesse James by the Cow-
ard Robert Ford. Brad Pitt lék aðal-
hlutverkið í tveimur síðarnefndu en
hann er einmitt í hópi framleiðenda
Blonde. Þá gerði Dominik heimild-
armyndina One More Time with
Feeling um Nick Cave and the Bad
Seeds.
Dominik þykir taka áhættu með
því að tefla Önu de Armas fram í að-
alhlutverkinu en hún er hvergi nærri
eins þekkt og Watts og Chastain.
Þær eru á hinn bóginn báðar orðnar
töluvert eldri en Monroe var þegar
hún lést en de Armas fagnar 32 ára
afmæli sínu í næstu viku. Fram að
þessu er hún þekktust fyrir að leika
gervigreindarpíuna Joi í Blade
Runner 2049 og fyrir hlutverk sitt í
ráðgátumyndinni Knives Out en fyr-
ir það var hún tilnefnd til Golden
Globe-verðlaunanna.
Fyrsti eiginmaður Monroe ber
annað nafn í bókinni en tveir þeir síð-
ari eru aldrei nafngreindir; aðeins
kallaðir „leikskáldið“ og „íþrótta-
maðurinn fyrrverandi“. Adrien
Brody fer með hlutverk þess fyrr-
nefnda í myndinni en Bobby Canna-
vale leikur hinn síðarnefnda. Danski
leikarinn Caspar Phillipson fer í föt
Johns F. Kennedys Bandaríkja-
forseta, líkt og hann gerði í Jackie
eftir leikstjórann Pablo Larraín árið
2016. orri@mbl.is
Marilyn heitin Monroe hefur
orðið mörgum að yrkisefni.
AP
NÝ MYND UM MARILYN MONROE
Skáldverk en
ekki ævisaga
Ana de Armas
hefur vænt-
anlega sett upp
hárkollu fyrir
tökur á Blonde.
AFP