Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.4. 2020 Hólmi þessi er innarlega í Hvalfirði. Ýmsar fornar sagnir um staðinn eru til, svo sem um ræningjalið sem þar hafðist við undir forystu Harð- ar Grímkelssonar. Kona hans var Helga Haraldsdóttir, jarlsdóttir frá Gautlandi, sem bjargaði sér sér og tveimur sonum þeirra á sundi úr hólmanum til lands og þar heitir síðan Helgusund. Frá þessu segir í Harðarsögu og Hólmverja. Hvað heitir hólminn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir hólminn? Svar: Geirshólmi, sem aðrir kalla ranglega Harðarhólma. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.