Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2020, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.04.2020, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.4. 2020 Hólmi þessi er innarlega í Hvalfirði. Ýmsar fornar sagnir um staðinn eru til, svo sem um ræningjalið sem þar hafðist við undir forystu Harð- ar Grímkelssonar. Kona hans var Helga Haraldsdóttir, jarlsdóttir frá Gautlandi, sem bjargaði sér sér og tveimur sonum þeirra á sundi úr hólmanum til lands og þar heitir síðan Helgusund. Frá þessu segir í Harðarsögu og Hólmverja. Hvað heitir hólminn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir hólminn? Svar: Geirshólmi, sem aðrir kalla ranglega Harðarhólma. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.