Fréttablaðið - 09.09.2020, Side 17

Fréttablaðið - 09.09.2020, Side 17
Miðvikudagur 9. september 2020 ARKAÐURINN 33. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK Ef tíðni flugsam- gangna minnkar mikið í fram- tíðinni mun það hafa neikvæð áhrif á verðmæti ýmissa eigna sem eru í eigu lífeyrissjóða. Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku Stendur og fellur með sjóðunum Stjórnendur Icelandair hafa þurft að sitja fyrir svörum um bjartsýnar rekstraráætlanir. Sjóðirnir sjaldan staðið frammi fyrir jafn erfiðri ákvörðun. Forstjóri Icelandair vill fjölbreyttari hluthafahóp þegar óvissa minnkar. ➛8 Hléi á gjaldeyriskaupum lýkur Lífeyrissjóðirnir ætla ekki að sam- þykkja að framlengja samkomulag við Seðlabankann um að halda að sér höndum í erlendum fjár- festingum. 2 Erum ekki í eftirspurnarkreppu Vandinn er ekki of mikill sparn- aður heimila og fyrirtækja, heldur hefur orðið framboðsskellur. Óttast er að lífeyrissjóðir séu að skapa nýja snjóhengju. 4 Þyrfti umdeilda virkjunarkosti Helstu tækifæri Íslands í orku- skiptum liggja á sviði vegasam- göngumála. Líklegt er að nýting umdeildra virkjanakosta sé for- senda orkuskipta í samgöngum. 6 Marel keypt fyrir 99 milljarða Kaupin á TREIF voru fyrstu stóru kaupin hjá Marel eftir að fyrir- tækið var skráð tvíhliða á hluta- bréfamarkað í Hollandi sumarið 2019. 10 Brostnar forsendur Það er galið að ætlast til þess að launahækkanir samkvæmt núverandi kjarasamningum standi óhaggaðar, segir framkvæmda- stjóri SAF. 14

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.