Framblaðið - 01.02.1958, Page 2

Framblaðið - 01.02.1958, Page 2
Það er ódýrf að brunatryggja! Ein af þeim fáu nauðsynjum, sem lækkað hafa í verði á þessum tímum verðhækkana, er BRUNATRYGGING. í Reykjavík, Ilafnarfirði og á Akurevri eru taxtarnir þessir fyrir innbústrygg- ingar, miðað við eins árs tímabil og án stimpilgjalds og skatts: STEINHÚS, þcgar allir innveggir og stigar eru úr steini, jafnt á hæðum sem í risi . kr. 1.00 pr. þús. ÖNNUR STEINHÚS .......................... kr. 1.50 pr. þús. TIMBURIITjS, sem múrhúðuð eru í hólf og gólf að innan og eldvarinn að utan ...... > kr. 2.75 pr. þús. ÖNNUR TIMBURHÚS ......................... kr. 3.75 pr. þús. Eins og af þessu sést, eru það ekki tilfinnanleg útgjöld að brunatryggja fyrir sannvirði. Ef þéx hafið ekki tryggingu á innbni yðar nú þegar eða hafið of lága vátryggingu, dragið ekki að tala við oss, og ganga frá tryggingunum með þeirri upphœð, sem samrœmist nú- verandi verðlagi. Kynnið yður einnig hina nýju Heimilistryggingu vora. Biðjið um upplýsingabcekling, sem yður verður sendur í pósti. aqíslandSf INGÓLFSSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK. — SÍMI: 1-1700

x

Framblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.