Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 19

Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 19
Fram 119 stig, K. R. 95 stig, Valur 79 stig, Þróttur 37 stig og Víkingur 32 stig. I afmælishófi Fram 1953 afhentu tveir fé- lagsmenn, Guðbrandur Bjarnason og Hannes Sigurðsson, félaginu að gjöf fallegt horn, sem veita ber árlega þeim flokki félagsins er bezta knattspyrnu sýnir og fylgja skjöl til hvers einstaks leikmanns. Eftirtaldir flokkar hafa hlotið hornið: 1953 III. flokkur, 1954 III. flokkur, 1955 IV. flokkur, 1956 II. flokkur og 1957 IV. flokkur. A síðasta ári gaf Helgi Pálmarsson félaginu bikar, sem árlega skal afhendast þeim leik- manni, sem talinn er sýna bezta knattspvrnu í eldri flokkum félagsins. Bikarinn var afhent- ur í fyrsta skipti á síðasta, aðalfundi félagsins og hlaut hann Reynir Karlsson, sem tvímæla- laust telzt bezti knattspyrnumður Fram 1957. Tvær utanferðir hafa verið farnar á vegum Fram á þessu tímabili. Meistaraflokkur fór til Þýzkalands 1953 og II. flokkur til Dan- merkur 1956 og verður ferða þessara getið annars staðar í blaði þessu. Árið 1956 kom til Reykjavíkur, á vegum Fram, úrvalslið frá Vesur-Berlín og lék hcr fjóra leiki. Fram lék gegn þeim fyrsta leikinn og hafði styrkt lið sitt með Ríkharði Jónssyni og Gunnari Guðmannssyni. Lauk leiknum með jafntefli 3:3. Þjóðverjar gerðu jafntefli við úrvalslið K.R.R. en unnu Akurnesinga 4:2 og úrval Suðvesturlands 5:2. Samið hafði verið um, að Fram færi til Þýzkalands 1957. Af þeirri ferð varð ekki vegna vanefnda Þjóð- verja. Nú í ár mun koma á vegum Fram úrvals- hð frá Sjálandi og mun meistaraflokkur Fram fara til Danmerkur til endurgjalds komu sjá- lenzka liðsins. Einnig er væntanlegur, í boði Fram, II. flokkur frá Roskilde. Flestir flokkar fclagsins hafa farið keppnis- ferðir innanlands. Meistaraflokkur fór til Akureyrar 1954, Sandgerðis 1956 og Isafjarðar 1957. III. flokkur fór til Siglufjarðar 1954, ísa- fjarðar 1955, Norðurlands 1956 og var keppt á Akureyri og Húsavík, Norðurlands 1957 og var keppt á Akureyri og Sauðárkróki. IV. flokkur fór til Isafjarðar og Akraness 1954, Akraness og Sandgerðis 1956 og Kefla- víkur 1957. Á öllum þessum stöðum hafa flokkar félags- íslandsmeistarar II. jl. 1956. Fremri röð jrá v.: Ragnar Jó- hannsson, Birgir Lúð'úíksson, Guðjón Jónsson, Karl Karlsson, Agúst Oddgeirsson, Eggert Jónsson, Baldur Scheving. Aft- ari röð: Sigurður Jónsson, jorm. knattspymudeiídar, Pétur Sig- urðsson, Jón Þorláksson. Grétar Sigurðsson, Rúnar Guðmanns- son, Björgvin Arnason, Marinó Eiður Dalberg, Gunnar Agústs- son, Skúli Nielsen, Reynir Karlsson, þjálfari. FRAMBLAÐIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Framblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.