Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 14

Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 14
fljótlega þáttaskil í handknattleiksmálum fé- lagsins. Fyrsti sigur karlaflokks frá Fram er í Reykjavíkurmóti I. flokks 1947. Á tímabil- inu 1947—1952 vinnur Fram mót, sem hér segir: Meistaraflokkur karla vinnur íslands- mótið inni 1950, íslandsmótið úti 1950, hrað- keppni H.K.R.R. 1949 (keppt í ársbyrjun 1950). 1. flokkur vinnur Reykjavíkurmót 1947 og 1948. 3. flokkur íslandsmót 1952. Á aðalfundi 1943 er flutt tillaga um stofnun kvennaflokks innan Fram og er hann form- lega stofnaður 1944. Engir flokkar félagsins hafa unnið jafn marga sigra á jafn skömmum tíma. Fyrsta mótið, sem vannst, var í 2. flokki kvenna í Reykjavíkurmóti 1946, og er það jafnframt fyrsti sigur Fram í handknattleik. Næstu 2 ár sigraði Fram ávallt í þessum ald- ursflokki. Á árunum 1948—1954 vinnur meist- araflokkur kvenna 19 mót. Framstúlkur eru Islandsmeistarar í innanhússhandknattleik 5 ár samfleytt, 1950—1954. Af stofnendum kvennaflokksins skal sér- staklega getið Guðnýjar Þórðardóttur, sem drýgstan þátt átti í því, að byrjunarörðug- leikar voru svo fljótt yfirunnir. Þrjár stúlkur, Anný Ástráðsdóttir, Ólína Jónsdóttir og Erla Sigurðardóttir, hafa leikið handknattleik fyrir félagið frá 1946 og til þessa Reykjavíkurmót II. flokks kvenna í handknattleik 194-6. Fyrstu sigurvegarar félagsins. Fremri röð frá v.: Svava Sigmundsdóttir, Erla Sigurðardóttir og Pálína Júlíusdótt- ir. Aftari róð: Oddný Hélgadóttir, Olína Jónsdóttir. Anný Astráðsdóttir og Margrét Kjartansdóttir. dags. Þær voru í liði félagsins, sem vann 2. flokk 1946 og hafa leikið með meistaraflokki frá 1946. Þó að kvennaflokkur félagsins hafi aldrei verið fjölmennur, hefur hann orðið félaginu Islandsmeistarar kvenna og karla í handknattleik (inni) 1950. Kvenna frá vinstri: Gyða Gunnarsdóttir, Nana Gunnars- dóttir, Hulda Pétursdóttir, Erla Sigurðardóttir, Olína Jónsdóttir, Inga Lárenzíusdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Ragna Ragnars- dóttir. — Karla: Sigurður Magn- ússon, Birgir Þorgilsson, Jón Elíasson, Hilmar Olafsson, Krist- ján Oddson, Halldór Lúðvíks- son, Orri Gunnarsson, Sveinn Ragnarsson, Jón Jónsson, Svan Friðgeirsson og Gunnar Nielsen. 12 FHAMBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Framblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.