Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 50

Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 50
Kristinn Gunnar Baldvinsson F. 9. marz 1936. — D. 19. marz 1956. Aðeins 20 ára gamall var Kristinn kvadd- ur burt úr þessu lífi. Allt frá bernsku þjálf- aði hann með Fram og lék með öllum flokk- um félagsins, síðustu tvö árin með meistara- flokki í handknattleik og knattspyrnu. Kiddi, eins og hann var jafnan kallaður af félögum sínum, var í hópi efnilegustu yngri manna félagsins og voru miklar vonir við hann tengd- ar. Stofnaður var minningarsjóður um hann innan félagsins og skal fé úr honum varið til styrktar ungum, efnilegum félögum í Fram. Framarar eru hvattir til að minnast sjóðs- ins og kaupa minningarspjöld hans. Hannes Skýringar við myndir af knatt- spyrnumönnum á bls. 22 og 23 Bls. 22. eist til vinstri 3leistaraflokkur. ReykjatHkur- og haustm eistarar 1957. Fremrí röð: Carl Bergmann, Reynir Karlsson, Karl Karlsson, Geir Kristjánsson, Guðmundur Guðmundsson, Ilalldór Lúðvíksson. Ajtarí röð: Haraldur Steinþórsson, jormaður, Ragnar Jóhannsson, Hinrík Lárusson, Grétar Sigurðsson, Rúnar Guðmannsson, Guðmundur Oskars- son, Björgvin Amason, Skúli Nielsen, Dagbjartur Gríms- son, Steinn Guðmundsson, Jón Þorláksson, jormaður knattspyrnudeildar. Neðst til vinstri II. jl. 1957. A. og B-lið). Fremrí röð: Ragnar Jóhanns- son Gylfi Scheving, Gísli Valdimarsson, Karl Karlsson, Grétar Sigurðsson, Kristján Tryggvason, Om Söebeck, Ajtari röð: Jón Þorláksson, jorm. knattsyyrnudeildar, Valur Franklin, Sigurgeir Ingvason, Hallgrímur Sveins- son, Rúnar Guðmannsson, Þorsteinn Krístjánsson, Reynir Karlsson, þjáljarí. A myndina vantar állmarga. Efst til hægri I. jlokkur 1957. Frernrí röð: Guðni Magnússon, Steinn Guðmundsson, Guðjón Jónsson, Sigurjón Þórar- insson, Grétar Sigurðsson. Aftari röð: Ragnar Jnhanns- son, Rúnar Guðmannsson, Agúst Oddgeirsson, Páll Valdi- marsson, Birgir Lúðvílcsson, Eggert Jónsson, Einar Jóns- son. Neðst til haegri Sigurvegarar í knattþrautakeppni unglingadagsivs 1957, 1. jlokkur: Jón Þorláksson, jormaður knattspymudeildar, Jón Sigurðsson, Asgeir Sigurðsson, Þorvaldur Olafsson, Guðmundur Matthíasson, Ilelgi Númason, Guðmundur Jónsson, þjálfari. var í kappliðinu, vinstri útherji 1913—15 og líklega einnig 1916. Ég er ekki viss um, að þeir bræður hafi nokkurn tíma keppt í sama leik allir fjórir, en hygg þó, að þeir hafi gert það 1913, en oft voru þrír þeirra í liðinu, og Pétur og Tryggvi síðan í mörg ár. En þótt Ólafur og Karl væru ekki lengur virkir kepp- endur, fylgdust þeir alltaf af áhuga með starfi félagsins. Ólafur Magnússon fæddist 15 júní 1889 og dó 26. nóv. 1954. Karl Georg Magnússon fæddist 19. des. 1891 og dó í des. 1957. P. S. 48 FRAMBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Framblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.