Framblaðið - 01.02.1958, Side 50

Framblaðið - 01.02.1958, Side 50
Kristinn Gunnar Baldvinsson F. 9. marz 1936. — D. 19. marz 1956. Aðeins 20 ára gamall var Kristinn kvadd- ur burt úr þessu lífi. Allt frá bernsku þjálf- aði hann með Fram og lék með öllum flokk- um félagsins, síðustu tvö árin með meistara- flokki í handknattleik og knattspyrnu. Kiddi, eins og hann var jafnan kallaður af félögum sínum, var í hópi efnilegustu yngri manna félagsins og voru miklar vonir við hann tengd- ar. Stofnaður var minningarsjóður um hann innan félagsins og skal fé úr honum varið til styrktar ungum, efnilegum félögum í Fram. Framarar eru hvattir til að minnast sjóðs- ins og kaupa minningarspjöld hans. Hannes Skýringar við myndir af knatt- spyrnumönnum á bls. 22 og 23 Bls. 22. eist til vinstri 3leistaraflokkur. ReykjatHkur- og haustm eistarar 1957. Fremrí röð: Carl Bergmann, Reynir Karlsson, Karl Karlsson, Geir Kristjánsson, Guðmundur Guðmundsson, Ilalldór Lúðvíksson. Ajtarí röð: Haraldur Steinþórsson, jormaður, Ragnar Jóhannsson, Hinrík Lárusson, Grétar Sigurðsson, Rúnar Guðmannsson, Guðmundur Oskars- son, Björgvin Amason, Skúli Nielsen, Dagbjartur Gríms- son, Steinn Guðmundsson, Jón Þorláksson, jormaður knattspyrnudeildar. Neðst til vinstri II. jl. 1957. A. og B-lið). Fremrí röð: Ragnar Jóhanns- son Gylfi Scheving, Gísli Valdimarsson, Karl Karlsson, Grétar Sigurðsson, Kristján Tryggvason, Om Söebeck, Ajtari röð: Jón Þorláksson, jorm. knattsyyrnudeildar, Valur Franklin, Sigurgeir Ingvason, Hallgrímur Sveins- son, Rúnar Guðmannsson, Þorsteinn Krístjánsson, Reynir Karlsson, þjáljarí. A myndina vantar állmarga. Efst til hægri I. jlokkur 1957. Frernrí röð: Guðni Magnússon, Steinn Guðmundsson, Guðjón Jónsson, Sigurjón Þórar- insson, Grétar Sigurðsson. Aftari röð: Ragnar Jnhanns- son, Rúnar Guðmannsson, Agúst Oddgeirsson, Páll Valdi- marsson, Birgir Lúðvílcsson, Eggert Jónsson, Einar Jóns- son. Neðst til haegri Sigurvegarar í knattþrautakeppni unglingadagsivs 1957, 1. jlokkur: Jón Þorláksson, jormaður knattspymudeildar, Jón Sigurðsson, Asgeir Sigurðsson, Þorvaldur Olafsson, Guðmundur Matthíasson, Ilelgi Númason, Guðmundur Jónsson, þjálfari. var í kappliðinu, vinstri útherji 1913—15 og líklega einnig 1916. Ég er ekki viss um, að þeir bræður hafi nokkurn tíma keppt í sama leik allir fjórir, en hygg þó, að þeir hafi gert það 1913, en oft voru þrír þeirra í liðinu, og Pétur og Tryggvi síðan í mörg ár. En þótt Ólafur og Karl væru ekki lengur virkir kepp- endur, fylgdust þeir alltaf af áhuga með starfi félagsins. Ólafur Magnússon fæddist 15 júní 1889 og dó 26. nóv. 1954. Karl Georg Magnússon fæddist 19. des. 1891 og dó í des. 1957. P. S. 48 FRAMBLAÐIÐ

x

Framblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.