Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 6

Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 6
Fyrsta unglingalið Fram 1916. — Fremsta röð jrá vinstri: Karl Magn- tisson, læknir, Oddgeir Hjartarson, Linneus Ostlund, Sveinn Gunnars- son, sr. Sigurður Lárusson. Miðröð: Þóróljur Karelsson, Tryggvi For- berg, Bolli Thoroddsen. Ajtasta röð: Geir Haukdal, Gústaf Sigurbjarna- son, Osvaldur Knudsen, Eiríkur Jónsson, Kveldúlfur Grönvold. 1915. Nú hafði K.R. látið gera verðlauna- grip og boðið til Reykjavíkurmóts, svo að allt féll í ljúfa löð. Valur tók þátt í þcssu móti og öllum mótum næstu ár. Fram vann úrslitaleikinn við K.It. í hvassviðri (5:4). Leikurinn er okkur minnisstæðastur fyrir það, að við lékum helming fyrra hálfleiks með 9 mönnum og liinn síðara með 10. Fram vann líka Rcykjavíkurmótið. 1916. Fram vann íslandsmótið, en K. R. Reykjavíkurmótið. Margt var sögulegt við þessi mót, sem of langt yrði frá að segja. 1917. íslandsmót og Reykjavíkurmót unn- ust, en félagið tók ekki þátt í haustmóti, er þá var stofnað til. 1918. Fram vann íslandsmót. Þá keppti Víkingur í fyrsta skipti í 1. aldursflokki. K.R. vann Reykjavíkurmót og haustmót. 1919. K.R. vann Islandsmót, en Fram Reykjavíkurmót og haustmót. 1920. Fjórða mótið, Víkingsmótið, bættist við og var fyrsta mótið á sumrinu. Fram vann 3 mót, en Víkingur sigraði á íslands- móti. Valur keppti ekki í meistaraflokki þetta ár né tvö hin næstu. Vestmannaeyingar kepptu í haustmóti. Þá sigraði Fram með 16:0 í 3 leikjum (5:0, 5:0, 6:0). 1921. Fram sigraði í öllum 4 mótum. í Reykjavíkurmóti K.R. með 10:0, sem var mesti sigur félagsins í meistaraflokki þangað til síðastliðið sumar. Verðlaunagrip haust- mótsins vann félagið til eignar með því að sigra 3 ár í röð. Féll það mót þá niður, og urðu mótin 3 næstu ár. 1922. Öll 3 mótin unnin. 1923. Sigur í íslandsmóti. 192J/.. Ekkert mót unnið. Víkingur sigraði í íslandsmóti í framlengdum kappleik við Fram. 1925. Fram vann íslandsmót. 1926. Fram og K.R. urðu jöfn að stigum í íslandsmótinu, en Iv.R. sigraði, þegar fé- lögin kepptu aftur. Nú verða þáttaskil í sögu félagsins, og verða þessar endurminningar ekki raktar lengra. Á árunum 1911—26 varð Fram hlutskarp- ast í 8 Islandsmótum, auk þess sem félagið bar sigur af K.R. þau 2 ár, sem ekkert félag bauð sig fram til að keppa við það á Islands- móti. Vann Reykjavíkurmót 6 sinnum, Vík- ingsmót þrisvar, haustmót þrisvar. Sigraði í íþróttamótum U.M.F.Í. (1911, 1914), enn- fremur í svonefndum konungskappleik 1921 við úrvalslið úr hinum félögunum. 4 FRAMBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Framblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.